Húrra! Húrra !
já lífið er leikur
og leikur er kveikur
að lukku tralla la
Húrra! Húrra !
það má ekki missast
að kætast og kyssast
húrra og tralla la
Ert þú, ert þú,
ei til í tuskið? Jú!
Því ei skal leyna'
að lífið eina'
er líf á líðandi stund
og nóttin brennur
njótum hennar
létt í lund.