Komið þið hirðar þið konur og menn.
Komið og barnið þið lítið á senn.
Kristur Guðs son hann sjálfur er fæddur
af guði miklum mætti er gæddur.
Óttist þið ei.
Sannlega englarnir sungu í dag
söfnuð í Betlehems himnanna lag.
Friður á jörðu, flytja þeir gjörðu,
velþóknun öllum konum og körlum.
Drottni sé dýrð..