Langafar/langömmur:
Björn G. Blöndal læknir á Siglufirði og Sigríður Blöndal Möller
Björn Gunnlaugsson Blöndal, f. 19. sept. 1865 í Flatey, læknir á Siglufirði og víðar, d. 27. sept. 1927 [Blætt270; Lætal'00].		
				For.: 
				Gunnlaugur P Blöndal (Björnsson), f. 1. júlí 1834, sýslumaður í Barðastrandasýslu, d. 12. maí 1884 [ÍÆii209; Blætt259] og 
				Sigríður Sveinbjarnardóttir, f. 1. des. 1835, sýslum.frú, d. 10. sept. 1913. 
				
~ Kv Sigríður Blöndal Möller, f. 16. mars 1865 í Reykjavík, húsm. á Siglufirði, d. 25. jan. 1945. 
				For.: 
				Hans Carsten Werkmeister Möller, f. 10. okt. 1831, exam.juris. lögfr. í Álaborg og Kaupmannah, d. 27. júlí 1891 og 
				Ingibjörg Einarsdóttir, f. 2. júlí 1833, þjónustustúlka á Rauðará, d. 14. nóv. 1917.
				
				
Börn þeirra:
				
a Sophus Auðun Blöndal (Björnsson), f. 5. nóv. 1888 í Reykjavík,	forstjóri á Siglufirði, d. 22. mars 1936 á Siglufirði [Blætt].
				
b Kristjana Blöndal (Björnsdóttir), f. 17. maí 1892 á Raufarhöfn, kaupkona í Reykjavík, d. 1. ág. 1975.
				
c Gunnlaugur Pétur Blöndal (Björnsson), f. 27. ág. 1893 á Svalbarðsstönd, listmálari, d. 28. júlí 1962.
				
d Sveinbjörn Helgi Blöndal (Björnsson), f. 31. mars 1895, stúdent, d. 15. des. 1918.
				
e Sigríður Blöndal (Björnsdóttir), f. 11. ág. 1896 í Þing., kaupkona í Reykjavík, d. 21. maí 1988.
				
f Magnús Blöndal (Björnsson), f. 6. nóv. 1897 í Sævarlandi, framkvæmdastjóri á Siglufirði, d. 19. ágúst 1945.
				
Ættartré Björns og Sigríðar, flett í ættfræðiritum og niðjatöl:
Gögn af timarit.is:
- Alþingi, skrifstofa alþingis, Ísafold 1889 / Björn skrifari á skrifstofu Alþingis
 - Stafsetningarsamþykkt Blaðamannafélagsins, Ísafold 1899 / Björn aðhylst og skrifar undir
 - Embætti, Ísafold 1901 / Björn skipaður héraðslæknir í Miðfjarðarhéraði
 - Mæðrabókin, Tíminn 1925 / Björn þýðir nýja bók, Mæðrabókina
 - 60 ára afmæli G.H., Mbl 1926 / Björn yrkir ljóð til Guðmundar
 - Mannalát, Ægir 1927 / Tilkynning um andlát Björns
 - Björn Blöndal læknir, Mbl 1927 / Minningarorð um Björn
 - Björn Blöndal læknir, Ísafold 1927 / Minningarorð um Björn
 - Björn G. Blöndal læknir, Vísir 1927 / Minningarorð um Björn
 - Björn Blöndal héraðslæknir, Læknablaðið 1927 / Minningarorð um Björn
 - Minningarorð um frú Sigríði Blöndal, Mbl 1945 /
 
Sólborgarmálin:
- Sifjaspell, barnsmorð og sjálfsmorð, Fjallkonan 1892 / Björn kemur við sögu
 - Sifjaspell, barnsmorð og sjálfsmorð, Lögberg 1883 / Björn kemur við sögu
 - Undir örlagastjörnu Miklabæjar-Solveigar, Frjáls þjóð 1957 / Björn kemur við sögu
 - Sólborg og sýslumannssonurinn á Héðinshöfða, Tíminn 1990 / Björn kemur við sögu
 - Sólborgarmál, Mbl 1999 / Björn kemur við sögu
 - Dómsdagur, Mbl 1999 / Björn kemur við sögu
 







