Óli Sig

Ólafur Sigurðsson

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Langafar/langömmur:

Kristján Jónsson bóndi og hreppstjóri og Gróa Ólafsdóttir, Víðidalstungu

K.J.
Kristján Jónsson

Kristján

Kristján Jónsson, f. 23. feb. 1848 á Ysta Felli, hreppstjóri í Víðidalstungu, d. 18. jan. 1932 í Reykjavík [HEM]. For.: Jón Kristjánsson, f. 17. maí 1812, prestur og alþingism. á Breiðabólstað, d. 14. apríl 1887 [ÍÆiii212; ÆÞiii208] og Guðný Sigurðardóttir, f. 9. nóv. 1820, prestsfrú á Breiðabólstað, d. 19. apríl 1892 [ÆA12272].
~ Kv Gróa Ólafsdóttir, f. 6. jan. 1839 á Sveinsstöðum, húsm. í Víðidalstungu, d. 15. maí 1907 á Grenivík [NiÞoBö71]. For.: Ólafur Jónsson, f. 5. okt. 1811, alþingism. á Sveinsstöðum og Stóru Giljá, d. 19. okt. 1873, [ÆAH398.2] og Oddný Ólafsdóttir, f. 5. júní 1811, húsm. að Sveinsstöðum, d. 8. jan. 1893.
Barn þeirra:
a Jón Kristjánsson, f. 14. júní 1881 á Breiðabólsstað í Vestur Hópi, læknir í Reykjavík, d. 17. apríl 1937 í Reykjavík [ÍÆiii213; Lætal'00].

kj
Hólavallagarður (B-28-11), Reykjavík - 24. desember 2017

Hólavallagarður

Legsteinn Kristjáns

Legsteinn Kristjáns

Ættartré Kristjáns og Gróu, niðjatal og flett í ættfræðiritum:

Ættartré
KJ - Jón Kristjánsson
Ættartré
KJ - Guðný Sigurðardóttir
Ættartré
GÓ - Ólafur Jónsson
Ættartré
GÓ - Oddný Ólafsdóttir

Foreldrar, barn og tengdabarn Kristján og Gróu

JK
Jón Kristjánsson

Séra Jón Kristjánsson

JK
Jón, Sighvatur, Emilía, Kristján

(a) Jón og Emilía

Gögn af timarit.is:

Fleira forvitnilegt:

Gamlar myndir af börnum og bæ þeirra hjóna. Enga mynd hef ég fundið af Gróu:

myndir
Kristján Jónsson
myndir
Kristján, Emilía og börn (Þorbjörg, Ólafur, Haraldur, Kristján, Sighvatur)
myndir
Víðidalstunga 1918

Nýjar myndir, tengdar Kristjáni og Gróu:

myndir
Kirkjan í Víðidalstungu - 6. júlí 2017
myndir
Flugmynd af Víðidalstungu (www.mats.is)