HK

Helga Kjaran

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Afar/ömmur:

Magnús Kjaran stórkaupmaður í Reykjavík og Soffía Franzdóttir Siemsen

MK
Soffía Siemsen og Magnús Kjaran

Soffía og Magnús

Magnús Kjaran (Tómasson), f. 19. apríl 1890 í Vælugerði, stórkaupmaður í Reykjavík, d. 17. apríl 1962 í Reykjavík [ÍÆvi350]. For.: Tómas Eyvindsson, f. 14. júní 1854 15.04 skv. Vlætt, bóndi í Vælugerði í Flóa s. verkam. í Rvk, d. 2. feb. 1916 [ÁVi247], Vælugerði síðar Þingdalur, og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 í Þingskálum, húsm. í Vælugerði, d. 20. des. 1946 í Reykjavík [Vlætt-hagl.e].
~ Kv 25.09.1915: Soffía Kjaran Franzdóttir Siemsen, f. 23. des. 1891 í Hafnarfirði, húsm. í Reykjavík, d. 28. des. 1968 í Reykjavík [FaFi311]. For.: Franz Edward Siemsen, f. 14. okt. 1855, sýslumaður í Gullbr. og Kjós, d. 22. des. 1925 og Þórunn Thorsteinsson Árnadóttir, f. 10. apríl 1866, húsm. í Reykjavík, d. 18. apríl 1943.

Börn þeirra:
a Birgir Kjaran (Magnússon), f. 13. júní 1916 í Reykjavík, hagfræðingur í Reykjavík, d. 12. ág. 1976 í Reykjavík [Aþmtal;FaFi].
b Þórunn Kjaran (Magnúsdóttir), f. 16. sept. 1917 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 12. maí 1966 í Reykjavík.
c Sigríður Kjaran (Magnúsdóttir), f. 9. feb. 1919 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 4. nóv. 2011 í Reykjavík.
d Eyþór Kjaran (Magnússon), f. 12. feb. 1921, Reykjavík, d. 1. apríl 1985.

kj
Hólavallagarður í Reykjavík - 24. desember 2017

Legsteinn Magnúsar og Soffíu

Legsteinn Magnúsar og Soffíu

Flett í ættfræðiritum:

Börn og tengdabörn Magnúsar og Soffíu

gb
Sigríður, Þórunn, Birgir og Eyþór Kjaran

Börnin

Gögn af timarit.is:

Stuttar tilvitnanir í stjórnarsetu, nefndir og ráð o.þ.h. á timarit.is.

Aðrar athyglisverðar myndir:

SP
Arndís og Haraldur; 3? 4? 5? 6? 7? Sigurbjörg og Sigurjón; Soffía og Magnús
Skoth
Skjaldarglíma Ármanns, m.a. Magnús og Eyþór Kjaran
Vælugerði
1943: Væntanlega R-1930 Pachard fyrir framan Hólatorg 4 (mynd af Facebook)