Ágúst H. Bjarnason
Menntun: Stúdentspróf MR 1966, fil.-kand. 1969, fil.dr. frá háskólanum í Uppsölum 1991.
Starfsferill: Kenndi líffræði, lífefnafræði, lífeðlisfræði og jarðfræði í Menntaskólanum við Tjörnina, síðar við Sund, frá 1972 til 2009.
Kenndi einnig í Kennaraskóla Íslands einn vetur, mörg ár í búvísindadeild á Hvanneyri, einn vetur í Námsflokkum Reykjavíkur, hefur auk þess kennt á ýmsum námsskeiðum.
Ók langferðabílum í 15 sumur, bæði í hópferðum og í áætlun Rvík-Hólmavík og Rvík- Mývatn (um Sprengisand).
Rak Vistfræðistofuna við gerð umhverfismats við verklegar framkvæmdir.
Unnið ýmis konar landbúnaðarstörf og margvísleg önnur störf (næturvörður, vélavinna, smíðar o.fl.).
Ritstörf: Sjá meðfylgjandi skrá.
Íþróttadáðir: Engar, en iðkaði júdó í allnokkur ár.
Viðurkenningar: Engar.
Forfeður:
Nánasta fjölskylda:
Ágúst H. Bjarnason, f. 30. des. 1945, grasafræðingur í Reykjavík [mbl20251230].
For.: Hákon Ágústsson Bjarnason, f. 13. júlí 1907, skógræktarstjóri í Reykjavík,d. 16. apríl 1989.
og Guðrún Kristín Jóhanna Jónsdóttir, f. 15. okt. 1919, bjó í Reykjavík, d. 1. okt. 2004 [ÆÞiii209].
Systkini: Laufey f. 1943, kennari, Björg f. 1947, fyrrv. flugfreyja og
Jón Hákon f. 1958, skógræktar- og garðyrkjufræðingur og húsameistari. – Hálfsystir samfeðra:
Inga f. 1936.
~ Kv Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir, f. 2. júní 1948, kennari í Reykjavík, d. 15. nóv. 2016.
For.: Sveinn Björnsson, f. 30. júní 1915, bóndi á Víkingavatni, d. 16. des. 2000 og Guðrún Jakobsdóttir, f. 4. júlí 1914, d. 26. mars 2003.
1a Hákon Ágústsson, f. 11. mars 1975, tölvunarfræðingur.
1b Björn Víkingur Ágústsson, f. 25. ág. 1980, rafmagnsverkfræðingur.
Heimildir:
Forvitnilegt:
Mbl., des. 2025 Skyldleiki við Daníelsbræður
í fjórða lið eða nær
Ólafur Sigurðsson
Samskiptatenglar:
Myndir: