aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um reglubræður

Ættfræði og ýmis fróðleikur um reglubræður

home 60 ára Fauna Zetan Skólamyndir mail Veftré

Ásmundur Jakobsson

Menntun: Stúdentspróf frá MR 1966, B.S. gráða í eðlisfræði frá St. Andrews háskóla 1970
Starfsferill: Vann við forritun (m.a. sérfræðingur í Fortran) hjá Orkustofnun, Vistfangi hf., Rarik og Ásmundi Jakobssyni ehf.
Áhugamál: Ferðalög, óperur, ættfræði og fleira

Forfeður:

Nánasta fjölskylda:

Ásmundur Jakobsson, f. 5. júlí 1946, eðlisfræðingur í Reykjavík, d. 17. ág. 2021 [Rhlí584; Vetal].
For.: Jakob Gíslason, f. 10. mars 1902, orkumálastjóri í Reykjavík, d. 9. Mars 1987 [Rhlí582] og Sigríður Ásmundsdóttir, f. 6. ág. 1919 á Gilsbakka í Hvítársíðu, húsm. í Reykjavík, d. 24. des. 2005.
Systkini samfeðra: Gísli Ólafur, f. 17. des. 1934, skipulagsarkitekt, d. 29. mars 2003 og Jakob, tæknifræðingur, f. 26. des. 1937. Systkini: Aðalbjörg, f. 18. maí 1949, félagsfræðingur og Steinunn Sigríður, f. 6. maí 1953, jarðeðlisfræðingur.

Heimildir:

daniel
daniel
Verkfræðingatal
I bindi, 1996
Reykjahlíðarætt
II bindi, 1993

Forvitnilegt:

Andlát:

Minningargreinar

-

daniel
Hólavallakirkjugarður, legsteinn
Leiði P-102

Myndir: