Ólafur Sigurðsson
Menntun: Stúdentspróf frá MR 1966, lauk fyrrihlutaprófi frá HÍ 1969 og lokaprófi í byggingarverkfræði frá DTH 1972.
Starfsferill: Ráðagjafarstörf hjá Verkfræðistofunni Hönnun hf sem síðar varð Mannvit hf.
Helstu verkefnin voru fyrir Rarik og Landsvirkjun við undirbúningsvinnu við virkjanir víða um land, einkum jarðvinnuverk og verk tengd orkureikningum og vatnrennslisfræðum.
Þá voru unnin ýmsis verkefni tengd sveitarfélögum og Vegagerðinni varðandi vega- og gatnagerð.
Íþróttadáðir: Nokkrum sinnum meistari í sínum flokki í golfi.
Áhugamál: Ferðalög innanlands sem utan, ljósmyndun, kórsöngur, golf, ættfræði og söfnunarárátta.
Forfeður:
Nánasta fjölskylda:
Ólafur Sigurðsson, f. 18. júní 1946 í Reykjavík, verkfræðingur á Seltjarnarnesi.
For.: Sigurður Ólafsson, f. 7. mars 1916 á Brimilsvöllum, lyfsali í Reykjavík, d. 14. ág. 1993 í Reykjavík [ÍS;Lytal;ÆS]
og Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1. nóv. 1918 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 20.mars 2002 í Reykjavík [FHætt;Rhlí;Blönd].
Systkyni: Jón, f. 1947, læknir, d. 2018
~ Kv. 2 Helga Kjaran, f. 20. maí 1947 í Reykjavík, kennari á Seltjarnarnesi.
Fóstursonur Ólafs og sonur Helgu:
Birgir Ármannsson, f. 12. júní 1968 í Reykjavík, fv. alþingismaður og lögfræðingur í Reykjavík.
Faðir: Ármann Sveinsson, f. 14. apr. 1946 í Reykjavík, lögfræðinemi í Reykjavík, d. 10. nóv. 1968 í Reykjavík.
Börn:
Björg Ólafsdóttir, f. 18. okt. 1976 í Reykjavík, heimilislæknir í Reykjavík.
Ólöf Ólafsdóttir, f. 29. okt. 1980 í Reykjavík, líffræðingur í Reykjavík.
Heimildir:
II bindi, 1996 Reykjahlíðarætt
I bindi, 1993 Curriculum vitae
Mannvit 2014
Forvitnilegt:
Jan. 2026 Skyldleiki við Daníelsbræður
í fjórða lið eða nær
Ágúst H. Bjarnason
Samskiptatenglar:
892 8357 Tölvupóstur Vefsíða Facebook
Myndir:




