Hér er hugmyndin að safna saman myndum ásamt örstuttum texta um ferðalög sem við Helga höfum farið saman í
með hinum ýmsu vinum og kunningjum svo ekki sé nú talað um börnin og fjölskylduna.
Síðan verður byggð upp í rólegheitum. Nú þegar er vel gerð grein fyrir borgarferðum, golfferðum, pallhúsaferðum og sólarlandaferðum.
Borgarferðir eru komnar áleiðis en kórferðir og vinnustaðaferðir (Hönnun, Melaskóli) koma í framhaldinu.