aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

Valmynd:

Langafar/langömmur:

Bjarni Sigurðsson bóndi og Vigdís Sigurðardóttir, á Hofi á Kjalarnesi síðar á Brimilsvöllum

bs
Bjarni Sigurðsson
bs
Vigdís Sigurðardóttir
bs
Bjarni Sigurðsson
bs
Vigdís Sigurðardóttir

Bjarni Sigurðsson, f. 12. ág. 1853 í Þerney á Kollafirði, bóndi á Hofi Kjalarnesi, síðar á Brimilsvöllum, d. 29. maí 1924 á Brimilsvöllum [ÍÆvi63; Hem].
For.: Sigurður Tómasson, f. 5 júní 1818 á Brennistöðum, bóndi í Þerney, d. 19. okt. 1862 og Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 27. júlí 1822 á Stokkahlöðum, f. 8. apríl 1894 (30. mars. 1889?).
~ Kv 9. nóv. 1883 Vigdís Sigurðardóttir, f. 9. ág. 1850 á Sandi í Kjós, húsm. á Hofi og Brimilsvöllum, d. 29. ág. 1936.
For.: Sigurður Ólafsson, f. 13. júlí 1816 á Þorláksstöðum, bóndi á Sandi í Kjós, d. 29. nóv. 1901 á Brimilsvöllum og Agatha Guðmundsdóttir, f. 14. júlí 1811 á Sandi, húsm. á Sandi, d. 26. nóv. 1878.

Börn þeirra:
a Guðrún Sigríður Bjarnadóttir, f. 24. sept. 1884 á Hofi á Kjalarnesi, húsm. í Ólafsvík, d. 20. des. 1952 [Ketal].
b Áslaug Bjarnadóttir, f. 22. okt. 1886 á Hofi, d. 28. feb. 1888.
c Ólafur Bjarnason, f. 10. apríl 1889 á Hofi á Kjalarnesi, bóndi og hreppst. á Brimilsvöllum, d. 3. ág. 1982 í Reykjavík [Hem].
d Áslaug Bjarnadóttir, f. 6. júní 1893, d. 24. mars 1894.
e Lára Bjarnadóttir, f. 22. nóv. 1895 á Hofi, kaupmaður í Ólafsvík, d. 21. maí 1982.

bs
Flugmynd af Kjalarnesi (Google earth)
bs
Flugmynd af Kjalarnesi (Google earth)

Börn og tengdabörn Bjarna og Vigdísar:

gb
Jón Proppé og Guðrún Bjarnadóttir
Jón Proppé og (a) Guðrún Bjarnadóttir
ob
Ólafur Bjarnason og Kristólína Kristjánsdóttir
(c) Ólafur Bjarnason og Kristólína Kristjánsdóttir
lb
Lára Bjarnadóttir
(e) Lára Bjarnadóttir
gb
Jón Gíslason
Jón Gíslason

Gögn af timarit.is:

Fleira forvitnilegt: