aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

home
Um mig Niðjatöl

Þegar myndasöfn eru skoðuð í Windows er mælt með að:
- klikka á mynd
- fletta myndum með lyklaborðsörvum
- eða klikka á "play" takkann fyrir sjálfvirka flettingu
- loka mynd með Esc
Auk þess má, áður en klikkað er á mynd:
- ýta á F11 til að fara í/úr heilskjá

mail Um Óla
menu Valmynd: mail

Langafar/langömmur:

Haflidi Guðmundsson og Sigríður Pálsdóttir

hg
Hafliði Guðmundsson; teikning eftir Gunnlaug Blöndal
hg
Sigríður Pálsdóttir
hg
Hafliði Guðmundsson; teikning eftir Gunnlaug Blöndal
hg
Sigríður Pálsdóttir

Hafliði Guðmundsson, f. 2. des. 1852 í Stöðlakoti, Rvk., hreppstjóri á Siglufirði, d. 12. apríl 1917 [ÍÆii228;HtÚ905;FHættII411] For.: Guðmundur Guðmundsson, f. 29. apríl 1817, bóndi á Brunnastöðum, síðan Stöðlakoti R., d. 29. apríl 1876 [FHættII407] og Ragnheiður Þorsteinsdóttir, f. 16. ág. 1817, húsm. í Stöðlakoti og í Reykjavík, d. 8. júní 1866.
~ Kv 09.04.1880: Sigríður Pálsdóttir, f. 5. nóv. 1856 í Reykjavík, húsm. á Siglufirði, d. 14. okt. 1932. For.: Páll Magnússon, f. 7. des. 1820, Pálsbæ í Reykjavík, d. 23. sept. 1894 og Guðný Lýðsdóttir, f. 3. des. 1831, frá Mýrum, d. 6. apríl 1858.

Börn þeirra:
a Helgi Hafliðason, f. 27. ág. 1880, útgm. og kaupmaður á Siglufirði, d. 10. mars 1938.
b Kristín Ragnheiður Hafliðadóttir, f. 1. okt. 1881 á Siglufirði, húsm. á Siglufirði, d. 7. maí 1948.
c María Þorbjörg Hafliðadóttir, f. 19. jan. 1884 á Siglufirði, d. 29. jan. 1887 á Siglufirði.
d Guðmundur Hafliðason, f. 7. maí 1889 á Siglufirði, hafnarstjóri á Siglufirði, d. 7. okt. 1941 [Hem].
e Andrés Hafliðason, f. 17. ág. 1891 á Siglufirði, verslunarmaður á Siglufirði, d. 6. mars 1970.
f Ólöf Þorbjörg Hafliðadóttir, f. 10. des. 1894 á Siglufirði, húsmæðrakennari í Reykjavík, d. 26. maí 1976 í Reykjavík [Ketal].

fes
Siglufjarðarkirkjugarður - 29. júlí 2017
mk

Legsteinn Hafliða

Siglufjarðarkirkjugarður
Leiði:

Gögn af timarit.is:

Gamlar og nýjar myndir, tengdar Hafliða og Sigríði:

myndir
Ingibjörg J., Andrjes H., Sveinbjörg Bl., Ólöf Bl., Hinrik A. / Soffía Kj., Ólöf Kj.
Við minnisvarðann um Hafliða 1951
myndir
Ingibjörg J., Andrjes H., Sveinbjörg Bl., Ólöf Bl., Hafliði A. / Soffía Kj., Ólöf Kj.
Við minnisvarðann um Hafliða 1951
myndir
Við minnisvarðann um Hafliða Guðmundsson við Hafliðahús á Siglufirði, sem nú er þjóðlagasafn
Við minnisvarðann um Hafliða 2017
SP
Ingibjörg J., Andrjes H., Sveinbjörg Bl., Ólöf Bl., Hinrik A. / Soffía Kj., Ólöf Kj.
Skoth
Ingibjörg J., Andrjes H., Sveinbjörg Bl., Ólöf Bl., Hafliði A. / Soffía Kj., Ólöf Kj.
Vælugerði
Við minnisvarðann um Hafliða Guðmundsson við Hafliðahús á Siglufirði, sem nú er þjóðlagasafn