Jón Kristjánsson
Emilía Sighvatsdóttir
Afar/ömmur:
Jón Kristjánsson læknir í Reykjavík og Emilía Sighvatsdóttir
Jón Kristjánsson, f. 14. júní 1881 á Breiðabólsstað í Vestur Hópi, læknir í Reykjavík, d. 17. apríl 1937 í Reykjavík [ÍÆiii213; Lætal].
For.:
Kristján Jónsson, f. 23. feb. 1848 á Ysta Felli, hreppstjóri í Víðidalstungu, d. 18. jan. 1932 í Reykjavík [HEM] og
Gróa Ólafsdóttir, f. 6. jan. 1839 á Sveinsstöðum, húsm. í Víðidalstungu, d. 15. maí 1907 á Grenivík [NiÞoBö71].
~ Kv Emilía Sighvatsdóttir, f. 12. okt. 1887 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 18. nóv. 1967 í Reykjavík [Rhlí339].
For.: Sighvatur Kristján Bjarnason, f. 25. jan. 1859 í Reykjavík, bankastjóri í Reykjavík, d. 30. ág. 1929 í Reykjavík og
Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, f. 9. jan. 1864 á Tjörn, bankastj.frú í Reykjavík, d. 30. maí 1932 í Reykjavík.
Börn þeirra:
a Sighvatur Jónsson, f. 29. sept. 1913 í Reykjavík, afgreiðslumaður í Reykjavík, d. 6. sept. 1969 í Reykjavík.
b Kristján Jónsson, f. 4. apríl 1915 í Reykjavík, loftskeytamaður í Reykjavík, d. 14. júní 1994 í Reykjavík.
c Ólafur Jónsson, f. 2. ág. 1916 í Reykjavík, rafeindavirkjam. í Reykjavík, d. 21. jan. 2004 í Reykjavík.
d Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1. nóv. 1918 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 20. mars 2002 í Reykjavík [FHætt;Rhlí;Blætt].
e Stúlka Jónsdóttir, f. 28. jan. 1920 í Reykjavík, d. 30. jan. 1920 í Reykjavík.
f Haraldur Jónsson, f. 24. maí 1921 í Reykjavík, d. 4. des. 1923 í Reykjavík.
g Ágúst Jónsson, f. 2. ág. 1926 í Reykjavík, skipstjóri s. skrifstofum. á Seltjarnarnesi, d. 26. des. 1996 í Reykjavík.
Legsteinn Jóns og Emilíu
Hólavallagarður
Reykjavík
Leiði: B-28-11
Flett í ættfræðiritum:
Gömul skjöl og gamlar og nýrri ljósmyndir:
Ritstörf:
Gögn af timarit.is:
Fleira forvitnilegt: