aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

home
Um mig Niðjatöl

Þegar myndasöfn eru skoðuð í Windows er mælt með að:
- klikka á mynd
- fletta myndum með lyklaborðsörvum
- eða klikka á "play" takkann fyrir sjálfvirka flettingu
- loka mynd með Esc
Auk þess má, áður en klikkað er á mynd:
- ýta á F11 til að fara í/úr heilskjá

mail Um Helgu
menu Valmynd: mail

Langafar/langömmur:

Kristján Þorsteinsson bóndi og Sigurlín Þórðardóttir, í Norður Bár, Mávahlíð, Tröð, Haukabrekku, Hjallabúð og á Akranesi

Engar myndir hef ég fundið af þeim hjónum

Kristján Þorsteinsson, f. 7. ág. 1856 í Skriðukoti í Dölum, bóndi í Norður Bár, Mávahlíð (1895), Tröð (1900), Haukabrekku (1906), Hjallabúð (1916), Akranes (1923), d. 6. des. 1924 á Akranesi. (Ath: Fæddur 2. des. 1854 skv. BÆvii207, 7. ágúst 1856 skv. Kennaratal I446 í Skriðukoti og 12. des skv. Íslendingabók og 24. des skv. Manntali 1920.) For.: Þorsteinn Kristjánsson, f. 21. mars 1833, bóndi á Fremri Hrafnabjörgum í Hörðudal, d. 1897, Vesturfari 1878 og bjó þar í Mikley og Guðbjörg Einarsdóttir, f. 11. ág. 1828, húsm. á Fremri Hrafnabjörgum, d. 1877. Guðbjörg kona hans var stjúpdóttir móður hans!
~ Kv. 3.12.1879 Sigurlín Þórðardóttir, f. 5. ág. 1861 á Garðsenda í Eyrarsveit, húsm. í Mávahlíð o.v., d. 26. okt. 1928 á Akranesi. For.: Þórður Einarsson, f. 16. júní 1835 [Íbók: 1833], bóndi og hreppstj. í Suður Bár í Eyrarsv., d. 1916 og Valdís Jónsdóttir, f. 14. maí 1833, húsm. í Suður Bár, d. 9. júní 1915.

Börn þeirra (15):
a Þórdís Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1877 Norður Bár í Eyrarsveit, d. 19.júlí 1877.
b Jensína Kristjánsdóttir, f. 18. júní 1879 í Norður Bár, d. 3. júlí 1880.
c Hans Kristjánsson, f. 6. júlí 1880 á Ási, Helgafellssókn, d. 12. júlí 1880 á Grunnasundsnesi.
d Steinunn Kristjánsdóttir, f. 1881 í Norður Bár, d. 28. mars 1883.
e Jensína Kristjánsdóttir, f. 17. mars 1884 í Norður Bár, d. 3. sept. 1884.
f Kristólína Kristjánsdóttir, f. 4. ág. 1885 í Norður Bár, kennari á Brimilsvöllum, d. 29. nóv. 1960 í Reykjavík [KetalI].
g Guðbjörg Lísbet Kristjánsdóttir, f. 12. jan. 1887 í Norður Bár, húsm. á Hvanneyri, d. 1. sept. 1979 [Ath.BÆ og Ketal: f.1888].
h Jens Kristjánsson, f. 3. júní 1888 í Norður Bár, fisksali í Hafnarfirði, d. 8. sept. 1972.
i Lilja Kristjánsdóttir, f. 9. sept. 1889 í Norður Bár, d. 11. okt. 1889.
j María Kristjánsdóttir, f. 6. mars 1891 í Norður Bár, d. um 1931.
k Geirþrúður Kristjánsdóttir, f. 15. apríl 1893 í Norður Bár, húsm. s. á Akranesi, d. 23. sept. 1942.
l Júlíana Kristjánsdóttir, f. 30. júlí 1895 í Mávahlíð, d. 10. nóv. 1909.
m Lilja Kristjánsdóttir, f. 22. okt. 1896 í Mávahlíð, húsm. í Hafnarfirði, d. 29. nóv. 1981.
n Þórhildur Steinunn Kristjánsdóttir, f. 3. ág. 1898 í Mávahlíð, húsm. síðast á Akranesi, d. 17. okt. 1966.
o Þorsteinn Kristjánsson, f. 8. mars 1904 í Tröð, d. 10. mars 1904.

kth
Flugmynd af Kjalarnesi (Google earth)
kth
Flugmynd af Norður og Suður-Bár í Grundarfirði (www.mats.is)

Börn og tengdabörn Kristjáns og Sigurlínar:

ob
(f) Kristólína Kristjánsdóttir og Ólafur Bjarnason
(f) Kristólína Kristjánsdóttir og Ólafur Bjarnason
gk
(g) Guðbjörg Lísbet Kristjánsdóttir og Einar Jónsson (Mynd úr Borgfirskum æviskrám)
(g) Guðbjörg Lísbet Kristjánsdóttir og Einar Jónsson (Mynd úr Borgfirskum æviskrám)
jk
(h) Jens Kristjánsson og Þorgerður Helena Guðmundsdóttir (Mynd frá Viðari Janussyni)
(h) Jens Kristjánsson og Þorgerður Helena Guðmundsdóttir (Mynd frá Viðari Janussyni)
gk
(k) Geirþrúður Kristjánsdóttir
(k) Geirþrúður Kristjánsdóttir
gk
Bjarni Hafsteinsson (Ljósmyndasafn Akraness)
Bjarni Hafsteinsson (Ljósmyndasafn Akraness)
lk
Lilja Kristjánsdóttir (Mynd frá Lilju Hilmarsdóttur)
Lilja Kristjánsdóttir (Mynd frá Lilju Hilmarsdóttur)
aj
Ágúst Jóhannesson (Mynd frá Lilju Hilmarsdóttur)
Ágúst Jóhannesson (Mynd frá Lilju Hilmarsdóttur)
lk
Þórhildur Kristjánsdóttir
Þórhildur Kristjánsdóttir
aj
Guðmundur Þórarinsson
Guðmundur Þórarinsson

Gögn af timarit.is:

  • Skessuhorn 2013 / Gjöf til Pakkhússins í Ólafsvík til minningar um Kristján og Sigurlínu

Fleiri myndir af börnum Kristjáns og Sigurlínar:

myndir
Kristólína, Þórhildur, Jens, Lilja, Guðbjörg Kristjánsbörn (Mynd frá Viðari Janussyni)
Kristólína, Þórhildur, Jens, Lilja, Guðbjörg Kristjánsbörn (Mynd frá Viðari Janussyni)
myndir
Kristólína, Þórhildur, Jens, Lilja, Guðbjörg Kristjánsbörn (Mynd frá Björgu Ólafsdóttur)
Kristólína, Þórhildur, Jens, Lilja, Guðbjörg Kristjánsbörn (Mynd frá Björgu Ólafsdóttur)
myndir
(g) Guðbjörg, (m) Lilja, (n) Þórhildur Kristjánsdætur (Mynd frá Lilju Hilmarsdóttur)
(g) Guðbjörg, (m) Lilja, (n) Þórhildur Kristjánsdætur (Mynd frá Lilju Hilmarsdóttur)