Kristján Þorsteinsson, f. 7. ág. 1856 í Skriðukoti í Dölum, bóndi í Norður Bár, Mávahlíð (1895), Tröð (1900), Haukabrekku
(1906), Hjallabúð (1916), Akranes (1923), d. 6. des. 1924 á Akranesi.
(Ath: Fæddur 2. des. 1854 skv. BÆvii207, 7. ágúst 1856 skv. Kennaratal I446 í Skriðukoti og 12. des skv. Íslendingabók og 24. des skv. Manntali 1920.)
For.: Þorsteinn Kristjánsson, f. 21. mars 1833, bóndi á Fremri Hrafnabjörgum í Hörðudal, d. 1897, Vesturfari 1878 og bjó þar í Mikley
og Guðbjörg Einarsdóttir, f. 11. ág. 1828, húsm. á Fremri Hrafnabjörgum, d. 1877.
Guðbjörg kona hans var stjúpdóttir móður hans!
~ Kv. 3.12.1879 Sigurlín Þórðardóttir, f. 5. ág. 1861 á Garðsenda í Eyrarsveit, húsm. í Mávahlíð o.v., d. 26. okt. 1928 á Akranesi.
For.: Þórður Einarsson, f. 16. júní 1835 [Íbók: 1833], bóndi og hreppstj. í Suður Bár í Eyrarsv., d. 1916
og Valdís Jónsdóttir, f. 14. maí 1833, húsm. í Suður Bár, d. 9. júní 1915.
Börn þeirra (15):
a Þórdís Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1877 Norður Bár í Eyrarsveit, d. 19.júlí 1877.
b Jensína Kristjánsdóttir, f. 18. júní 1879 í Norður Bár, d. 3. júlí 1880.
c Hans Kristjánsson, f. 6. júlí 1880 á Ási, Helgafellssókn, d. 12. júlí 1880 á Grunnasundsnesi.
d Steinunn Kristjánsdóttir, f. 1881 í Norður Bár, d. 28. mars 1883.
e Jensína Kristjánsdóttir, f. 17. mars 1884 í Norður Bár, d. 3. sept. 1884.
f Kristólína Kristjánsdóttir, f. 4. ág. 1885 í Norður Bár, kennari á Brimilsvöllum, d. 29. nóv. 1960 í Reykjavík [KetalI].
g Guðbjörg Lísbet Kristjánsdóttir, f. 12. jan. 1887 í Norður Bár, húsm. á Hvanneyri, d. 1. sept. 1979 [Ath.BÆ og Ketal: f.1888].
h Jens Kristjánsson, f. 3. júní 1888 í Norður Bár, fisksali í Hafnarfirði, d. 8. sept. 1972.
i Lilja Kristjánsdóttir, f. 9. sept. 1889 í Norður Bár, d. 11. okt. 1889.
j María Kristjánsdóttir, f. 6. mars 1891 í Norður Bár, d. um 1931.
k Geirþrúður Kristjánsdóttir, f. 15. apríl 1893 í Norður Bár, húsm. s. á Akranesi, d. 23. sept. 1942.
l Júlíana Kristjánsdóttir, f. 30. júlí 1895 í Mávahlíð, d. 10. nóv. 1909.
m Lilja Kristjánsdóttir, f. 22. okt. 1896 í Mávahlíð, húsm. í Hafnarfirði, d. 29. nóv. 1981.
n Þórhildur Steinunn Kristjánsdóttir, f. 3. ág. 1898 í Mávahlíð, húsm. síðast á Akranesi, d. 17. okt. 1966.
o Þorsteinn Kristjánsson, f. 8. mars 1904 í Tröð, d. 10. mars 1904.