aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

Valmynd:

Afar/ömmur:

Magnús Kjaran stórkaupmaður í Reykjavík og Soffía Franzdóttir Siemsen

mk
Soffía Siemsen og Magnús Kjaran
mk

Magnús Kjaran (Tómasson), f. 19. apríl 1890 í Vælugerði, stórkaupmaður í Reykjavík, d. 17. apríl 1962 í Reykjavík [ÍÆvi350]. For.: Tómas Eyvindsson, f. 14. júní 1854 15.04 skv. Vlætt, bóndi í Vælugerði í Flóa s. verkam. í Rvk, d. 2. feb. 1916 [ÁVi247], Vælugerði síðar Þingdalur, og Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 í Þingskálum, húsm. í Vælugerði, d. 20. des. 1946 í Reykjavík [Vlætt-hagl.e].
~ Kv 25.09.1915: Soffía Kjaran Franzdóttir Siemsen, f. 23. des. 1891 í Hafnarfirði, húsm. í Reykjavík, d. 28. des. 1968 í Reykjavík [FaFi311]. For.: Franz Edward Siemsen, f. 14. okt. 1855, sýslumaður í Gullbr. og Kjós, d. 22. des. 1925 og Þórunn Thorsteinsson Árnadóttir, f. 10. apríl 1866, húsm. í Reykjavík, d. 18. apríl 1943.

Börn þeirra:
a Birgir Kjaran (Magnússon), f. 13. júní 1916 í Reykjavík, hagfræðingur í Reykjavík, d. 12. ág. 1976 í Reykjavík [Aþmtal;FaFi].
b Þórunn Kjaran (Magnúsdóttir), f. 16. sept. 1917 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 12. maí 1966 í Reykjavík.
c Sigríður Kjaran (Magnúsdóttir), f. 9. feb. 1919 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 4. nóv. 2011 í Reykjavík.
d Eyþór Kjaran (Magnússon), f. 12. feb. 1921, Reykjavík, d. 1. apríl 1985.

MK
Hólavallagarður, Reykjavík - 24. des. 2017
mk

Legsteinn Magnúsar og Soffíu

Hólavallagarður við Suðurgötu
Reykjavík
Leiði: B-21-14

Börn og tengdabörn Magnúsar og Soffíu

mk
Sigríður, Þórunn, Birgir og Eyþór Kjaran
Sigríður, Þórunn, Birgir og Eyþór Kjaran
mk
Magnús og Soffía með Sigríði, Þórunni, Birgi og Eyþóri, tengdabörnum og barnabörnum
Magnús og Soffía með Sigríði, Þórunni, Birgi og Eyþóri, tengdabörnum og barnabörnum
mk
Sigríður, Þórunn, Birgir, Eyþór
mk
Sigríður, Þórunn, Birgir, Eyþór, tengdabörn og barnabörn

Aðrar athyglisverðar myndir:

gb
Arndís Bartels og Haraldur Árnason; Ágústa Áróra Þorsteinsdóttir og Ólafur Gíslason 5? 6? 7? Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir og Sigurjón Pétursson; Soffía og Magnús
Arndís Bartels og Haraldur Árnason; Ágústa Áróra Þorsteinsdóttir og Ólafur Gíslason 5? 6? 7? Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir og Sigurjón Pétursson; Soffía og Magnús
gb
Skjaldarglíma Ármanns, m.a. Magnús og Eyþór Kjaran
Skjaldarglíma Ármanns, m.a. Magnús og Eyþór Kjaran
gb
1943: Væntanlega R-1930 Pachard fyrir framan Hólatorg 4 (mynd af Facebook)
1943: Væntanlega R-1930 Pachard fyrir framan Hólatorg 4 (mynd af Facebook)
mk
Arndís Bartels og Haraldur Árnason; Ágústa Áróra Þorsteinsdóttir og Ólafur Gíslason 5? 6? 7? Sigurbjörg Ásbjörnsdóttir og Sigurjón Pétursson; Soffía og Magnús
mk
Skjaldarglíma Ármanns, m.a. Magnús og Eyþór Kjaran
mk
1943: Væntanlega R-1930 Pachard fyrir framan Hólatorg 4 (mynd af Facebook)

Gögn af timarit.is:

Stuttar tilvitnanir í stjórnarsetu, nefndir og ráð o.þ.h. á timarit.is.