Ólafur Bjarnason
Kristólína Kristjánsdóttir
Afar/ömmur:
Ólafur Bjarnason bóndi á Brimilsvöllum og Kristólína Kristjánsdóttir
Ólafur Bjarnason, f. 10. apríl 1889 á Hofi á Kjalarnesi, bóndi og hreppst. á Brimilsvöllum, d. 3. ág. 1982 í Reykjavík [Hem].
For.: Bjarni Sigurðsson, f. 12. ág. 1853 í Þerney á Kollafirði, bóndi á Hofi Kjalarnesi, s. Brimilsvöllum, d. 29. maí 1924 á Brimilsvöllum [ÍÆvi63;Hem]
og Vigdís Sigurðardóttir, f. 9. ág. 1850 á Sandi í Kjós, húsm. á Hofi og Brimilsvöllum, d. 29. ág. 1936.
~ Kv 11.07.1915 Kristólína Kristjánsdóttir, f. 4. ág. 1885 í Norður Bár, kennari á Brimilsvöllum, d. 29. nóv. 1960 í Reykjavík [KetalI].
For.: Kristján Þorsteinsson, f. 7. ág. 1856 í Skriðukoti í Dölum, bóndi í N.Bár,Mávahlíð, Tröð, Haukabrekku, Hjallabúð, d. 6. des. 1924 á Akranesi, Fæddur 2.
des. 1854 skv. BÆvii207, 7. ágúst 1856 (Kennaratal I446) í Skriðukoti (minnisblað frá BÓ), 12. des skv. Íslendingabók en 24. des skv. Manntali 1920,
og Sigurlín Þórðardóttir, f. 5. ág. 1861 á Garðsenda í Eyrarsveit, húsm. í Mávahlíð o.v., d. 26. okt. 1928 á Akranesi.
Börn þeirra:
a Sigurður Ólafsson, f. 7. mars 1916 á Brimilsvöllum, lyfsali í
Reykjavík, d. 14. ág. 1993 í Reykjavík [ÍS;Lytal;ÆS].
b Rögnvaldur Ólafsson, f. 18. júlí 1917 á Brimilsvöllum, framkvæmdastjóri
á Hellissandi, d. 24. nóv. 1994 í Reykjavík.
c Hrefna Ólafsdóttir, f. 26. apríl 1919, Brimilsvöllum, d. 6. jan. 1934.
d Björg Ólafsdóttir, f. 19. mars 1921 á Brimilsvöllum, húsm. í Reykjavík, d. 25. mars 2022.
e Bjarni Ólafsson, f. 30. jan. 1923 á Brimilsvöllum, póst- og símstjóri í
Ólafsvík, d. 3. maí 2010 í Stykkishólmi [ÍS].
f Kristján Ólafsson, f. 7. okt. 1924 á Brimilsvöllum, Brimilsvöllum, d.
7. okt. 1945.
g Hlíf Ólafsdóttir, f. 23. nóv. 1927 á Brimilsvöllum, meinatæknir í
Reykjavík, d. 30. maí 2012 í Kópavogi.
Legsteinn Ólafs og Kristólínu
Brimilsvallakirkjugarður
Leiði:
Flett í ættfræðiritum:
Gamlar og nýrri ljósmyndir:
Gögn af timarit.is:
Fleira forvitnilegt: