Sigurður og Þorbjörg (1986)
Foreldrar:
Sigurður Ólafsson lyfsali og Þorbjörg Jónsdóttir, Reykjavík
Sigurður Ólafsson, f. 7. mars 1916 á Brimilsvöllum, lyfsali í Reykjavík, d. 14. ág. 1993 í Reykjavík [ÍS;Lytal;ÆS].
For.:
Ólafur Bjarnason, f. 10. apríl 1889 á Hofi á Kjalarnesi, bóndi og hreppstjóri á Brimilsvöllum, d. 3. ág. 1982 í Reykjavík [Hem] og
Kristólína Kristjánsdóttir, f. 4. ág. 1885 í Norður Bár, kennari á Brimilsvöllum, d. 29. nóv. 1960 í Reykjavík [KetalI].
~ Kv. 15.12.1944 Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1. nóv. 1918 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 20. mars 2002 í Reykjavík [FHætt;Rhlí;Blætt].
For.: Jón Kristjánsson, f. 14. júní 1881 á Breiðabólsstað í Vestur Hópi, læknir í Reykjavík, d. 17. apríl 1937 í Reykjavík og
Emilía Sighvatsdóttir, f. 12. okt. 1887 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 18. nóv. 1967 í Reykjavík.
Sigurður og Þorbjörg bjuggu á/í:
1944-1946 Eiríksgötu 27
1946-1948 Sörlaskjóli 17
1948-1953 Kirkjuteigi 27
1953-1992 Teigagerði 17
1992-2002 Grandavegi 47
Synir þeirra:
a Ólafur Sigurðsson, f. 18. júní 1946 í Reykjavík, verkfræðingur á Seltjarnarnesi [Vetal;Blönd;FHætt;ÆS]
b Jón Sigurðsson, f. 22. sept. 1947 í Reykjavík, læknir í Garðabæ, d. 29. des. 2018 [Lætal;Blönd;FHætt;ÆS]
Legsteinn Sigurðar og Þorbjargar
Gufuneskirkjugarður
Reykjavík
Leiði: I-12-17 og 18
Flett í ættfræðiritum:
Gögn af timarit.is: