aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

Valmynd:

Langafar/langömmur:

Tómas Eyvindsson, bóndi í Vælugerði í Flóa og Sigríður Pálsdóttir

sp
Sigríður Pálsdóttir
sp

Tómas Eyvindsson, f. 14. júní 1854 (15.04 skv. Vlætt), bóndi í Vælugerði í Flóa s. verkam. í Rvk, d. 2. feb. 1916 [ÁVi247], Vælugerði síðar Þingdalur. For.: Eyvindur Jónsson, f. 1825, bóndi á Dúðastöðum í Fljótshlíð og Þorbjörg Tómasdóttir, f. 17. júlí 1827, húsm. á Dúðastöðum, d. 25. nóv. 1867.
~ Kv Sigríður Pálsdóttir, f. 3. des. 1864 í Þingskálum, húsm. í Vælugerði, d. 20. des. 1946 í Reykjavík [Vlætt-hagl.e]. For.: Páll Guðmundsson, f. 3. apríl 1834, hreppstjóri í Þingskálum, Selalæk, d. 16. jan. 1870 og Þuríður Þorgilsdóttir, f. 7. sept. 1832, húsm. á Þingskálum o.v., d. 3. des. 1869.

Börn þeirra:
a Páll Tómasson, f. 3. ág. 1888 í Vælugerði í Flóa, stýrimaður í Reykjavík, d. 3. ág. 1911 við Nýfundnaland.
b Magnús Kjaran (Tómasson), f. 19. apríl 1890 í Vælugerði, stórkaupmaður í Reykjavík, d. 17. apríl 1962 í Reykjavík [ÍÆvi350].
c Eyþór Kjaran Tómasson, f. 19. júní 1892 í Vælugerði, Villholtshr., skipstjóri, d. 24. okt. 1919.
d Ingvar Kr. Kjaran (Tómasson), f. 1. mars 1895 í Vælugerði, skipstjóri í Reykjavík, d. 3. júní 1955 [SStal].
e Þuríður Tómasdóttir, f. 8. sept. 1896 í Vælugerði, d. 25. mars 1897 í Vælugerði.
f Þuríður Kjaran Tómasdóttir, f. 6. apríl 1898 í Vælugerði, d. 8. maí 1972 [bl.].
g Auðbjörg Tómasdóttir, f. 6. júlí 1901, húsm. í Garðabæ, d. 3. feb.1996.
h Arnbjörg Tómasdóttir, f. 28. mars 1906, d. 13. des. 1991 [óg., bl.].
i Bjarndís Tómasdóttir, f. 28. okt. 1907 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 22. ág. 1998.

te
Hólavallagarður, Reykjavík - 31. des. 2017
te

Legsteinn Tómasar og Sigríðar

Hólavallagarður við Suðurgötu
Reykjavík
Leiði: Z-4-30

Myndir af hýbýlum og börnum þeirra hjóna:

Vælugerði
Þingdalur í Flóa, áður Vælugerði - Sept. 2016
Þingdalur í Flóa, áður Vælugerði - Sept. 2016
Skoth
Skothúsið (Reykjavík, Sögustaður við Sund)
Skothúsið (Reykjavík, Sögustaður við Sund)
SP
Eyþór, Magnús og Ingvar Tómassynir (Víkingslækjarætt)
Eyþór, Magnús og Ingvar Tómassynir (Víkingslækjarætt)
Vælugerði
Þingdalur í Flóa, áður Vælugerði - Sept. 2016
Skoth
Skothúsið (Reykjavík, Sögurstaður við Sund)
SP
Eyþór, Magnús, Ingvar Tómassynir