Jan. 2023 Ekki virðist vera lengur hægt að setja upp Scorch frá Avid (Sibelius).
Þeir sem eiga gamla uppsetningu á Scorch geta haldið áfram að nota Scorch hluta síðunnar.
Ég mun halda áfram að setja ný lög upp á þennan hátt á meðan ég hef sjálfur gagn af því
því Scorch er svo miklu betri en MP4 spilun til að æfa lögin.