Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Lag | Höfundur lags / ljóðs | |
---|---|---|
Vorið 2025 | ||
The blue bird | Charles Villiers Stanford; Ljóð Mary E. Coleridge | |
Nú legg ég augun aftur © | Finnur Karlsson; Ljóð Sveinbjörn Egilsson | |
Nú sefur jörðin sumargræn | Þorvaldur Blöndal; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Sing gently © | Eric Whitackre (1970-) | |
Stúlkan mín er mætust - Rósa © | Jón Múli Árnason; Radds.Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Jónas Árnason | |
Um stjörnubjarta nótt (Sure on this shining night) © | Morten Lauridsen (1943-); Ljóð James Agee/Kristín Jóhannesdóttir | |
Utanbókarlög | ||
Smávinir fagrir © | Jón Nordal; Ljóð Jónas Hallgrímsson | |
Þjóðvísa (krummavísa) | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson | |
Ölerindi | Íslenskt þjóðlag; Úts.Gunnar Reynir Sveinsson; Ljóð Hallgrímur Pétursson | |
Dans og drikk © | Sigvald Tveit (1945-2019) | |
Húrrakórinn | Emmerich Kálman | |
Þakkarstef © | Björgvin Þ. Valdimarsson; Ljóð Bjarni Stefán Konráðsson |
13. sept. 2024:
Látið mig endilega vita ef þið sjáið villur í nótum eða ef ykkur finnst hljóðblöndun ekki vera nógu skýr.
26. sept. 2022:
Ég var að setja upp síðu með myndum og ferðasögum af öllum sjö ferðalögunum sem kórinn hefur farið í til útlanda.
Kórferðalög til útlanda25. sept. 2018 MP4:
Mp4-videó er einfaldasta leiðin til að spila og æfa lögin. Þetta á að virka í öllum vöfrum, tólum og tækjum m.a. í símum. Hægt er að spila á heilskjá (eins og á Youtube). Hægt er að hægri klikka á myndina og vista videóið á tölvunni ("Save video as") til að spila aftur án þess að fara á vefinn.