Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Í möppunni local_library
Lag | Höfundar | ||
---|---|---|---|
Haustið 2025 - Vorið 2026 | Utanbókarlög eru rauð | ||
Bæn úr Finlandia | Jean Sibelius; Op. 26/7; Ljóð Axel Guðmundsson | ||
Draumarnir | Jean Sibelius; Ljóð Jonatan Reuter / Kristín Jóhannesdóttir | ||
Því er hljóðnuð þýða raustin - Sortunuut ääni - | Jean Sibelius; Op. 18 | ||
Í kvöld, þegar ysinn er úti | Ísólfur Pálsson; Ljóð Freysteinn Gunnarsson | ||
Smávinir fagrir © | Jón Nordal; Ljóð Jónas Hallgrímsson | ||
Stóðum tvö í túni | Íslenskt þjóðlag; Úts.Hjálmar H. Ragnarsson | ||
Vorvísa © | Jón Ásgeirsson; Ljóð Halldór Laxness | ||
Jólin 2025 | Utanbókarlög eru rauð | ||
Ave María | Sigvaldi S. Kaldalóns; Úts.Róbert A. Ottósson; Ljóð Indriði Einarsson | ||
Björkin og reynitréð | Enskt þjóðlag; Úts.Sólveig Sigurðardóttir; Ljóð Hinrik Bjarnason | ||
Cantate Domino © | Karl Jenkins (1944-) | ||
Dansaðu vindur © | Peter (1963-) og Nanne (1962-) Grönvall; Úts.Þóra Marteinsdóttir, umr. f. SATB: Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Kristján Hreinsson | ||
Fögur er foldin | Þjóðlag frá Slésíu; Úts.Anders Öhrwall; Ljóð B.S. Ingemann | ||
Grýlukvæði | Íslenskt þjóðlag; Úts.Kristín Jóhannesdóttir | ||
Hátíð fer að höndum ein | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson; Ljóð Jóhannes úr Kötlum | ||
Jól © | Bára Grímsdóttir; Ljóð Grímur Lárusson | ||
Jól, jól, skínandi skær | Gustaf Nordqvist | ||
Jólasnjór © | Evans (1915-2007)/Livingston(1915-2001); Úts.Guðni Þ. Guðmundsson; Ljóð Jóhanna G. Erlingsson | ||
Jólin alls staðar © | Jón Sigurðsson; Úts.Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Jóhanna G. Erlingsson | ||
Ó, helga nótt | Adolphe Adam; Úts.9 | ||
Skín í rauðar skotthúfur | Franskt þjóðlag; Úts.Sólveig Sigurðardóttir; Ljóð Friðrik Guðni Þórleifsson | ||
Skreytum hús með greinum grænum | Jólalag frá Wales; Ljóð Elsa E. Guðjónsson | ||
Það aldin út er sprungið | Michael Praetorius; Ljóð Matthías Jochumsson |
Fréttir
Vortónleikar 2025 Borgarnestónleikar 2025 Jólatónleikar 202413. sept. 2024:
Látið mig endilega vita ef þið sjáið villur í nótum eða ef ykkur finnst hljóðblöndun ekki vera nógu skýr.
26. sept. 2022:
Ég var að setja upp síðu með myndum og ferðasögum af öllum sjö ferðalögunum sem kórinn hefur farið í til útlanda.
Kórferðalög til útlanda25. sept. 2018 MP4:
Mp4-videó er einfaldasta leiðin til að spila og æfa lögin. Þetta á að virka í öllum vöfrum, tólum og tækjum m.a. í símum. Hægt er að spila á heilskjá (eins og á Youtube). Hægt er að hægri klikka á myndina og vista videóið á tölvunni ("Save video as") til að spila aftur án þess að fara á vefinn.