Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
26. sept. 2022:
Ég var að setja upp síðu með myndum og ferðasögum af öllum sjö ferðalögunum sem kórinn hefur farið í til útlanda.
Kórferðalög til útlanda5. sept. 2022:
Sólveig var að senda mér meðfylgjandi lagalista, bæði fyrir jól og vor. "Við byrjum á bæði nýju og gömlu sem yrði á tónleikum í vor en skiptum svo í jólaprógrammið um miðjan október líklega", sagði hún.
25. sept. 2018 MP4:
Mp4-videó er einfaldasta leiðin til að spila og æfa lögin. Þetta á að virka í öllum vöfrum, tólum og tækjum m.a. í símum. Hægt er að spila á heilskjá (eins og á Youtube). Hægt er að hægri klikka á myndina og vista videóið á tölvunni ("Save video as") til að spila aftur án þess að fara á vefinn.
Lag | Höfundur lags / ljóðs | |
---|---|---|
Vorið 2023 | ||
Kvöldið er fagurt | ?; Úts.Elliot Button; Ljóð Ingólfur Þorsteinsson | |
Þjóðvísa (krummavísa) | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson | |
Írsk fararbæn | Þjóðlag frá Írlandi; Úts.James E. Moore; Ljóð Kristín Jóhannesdóttir | |
Máninn fullur © | Jack Lawrence (1912-2009); Úts.Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Jón Óskar | |
Verndarvængur © | Bára Grímsdóttir; Ljóð Gerður Kristný | |
Vorvísa © | Jón Ásgeirsson; Ljóð Halldór Laxness | |
Litla flugan © | Sigfús Halldórsson; Úts. Sólveig Sigurðardóttir; Ljóð Sigurður Elíasson | |
Vorið kemur (Vikivaki) © | Valgeir Guðjónsson; Úts.2 Kristín Jóhanneesdóttir; Ljóð Jóhannes úr Kötlum | |
Svalar lindir (Að lindum) | Pierre Attaingnant; Ljóð Friðrik Guðni Þórleifsson | |
Að heyra hjartað slá © | Stefan Nilsson; Úts.Lars Wallenäs; Ljóð Kristján Hreinsson | |
Kyrie úr Eesti Missa © | Urmas Sisask (1960-2022) | |
Sjá okkar heim © | John Rutter (1945-); Ljóð Haukur Már Ingólfsson | |
Utanbókarlög | ||
Dans og drikk © | Sigvald Tveit (1945-2019) | |
Húrrakórinn | Emmerich Kálman | |
Þakkarstef © | Björgvin Þ. Valdimarsson; Ljóð Bjarni Stefán Konráðsson |