Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Flutt af Landsvirkjunarkórnum og/eða Harmóníukórnum á árunum 1992-2019
Lögum er raðað í stafrófsröð laga.
Meiri hluti laganna er fyrir Scorch plugin spilara.
Lög sem merkt eru MP4 er hægt að spila í hvaða tæki sem er.
Nokkur laganna, merkt © eða (*), eru varin með lykilorði.
Nokkur laganna eru til í fleiri en einni útsetningu.
Hægt er að leita, annað hvort með að haka við MP4 eða rita hluta úr nafni lags eða höfundar.
- | Lag | Tónskáld; útsett; ljóðskáld |
---|---|---|
Ave Maria | Sigvaldi S. Kaldalóns; Úts.Róbert A. Ottósson; Ljóð Indriði Einarsson | |
Á Sprengisandi | Sigvaldi S. Kaldalóns; Úts.Jón Ásgeirsson; Ljóð Grímur Thomsen | |
Barnagæla frá Nýa Íslandi © | Jón Ásgeirsson; Ljóð Halldór Laxness | |
Barnagælur I | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jórunn Viðar | |
Betlehemsstjarnan © | Áskell Jónsson; Úts.Jón Hlöðver Áskelsson; Ljóð Úlfur Ragnarsson | |
Bláu augun þín © | Gunnar Þórðarson; Úts.Hildigunnur Rúnarsdóttir | |
Braggablús © | Magnús Eiríksson; Úts.Skarphéðinn Þór Hjartarson | |
Dagný © | Sigfús Halldórsson; Úts.Guðni Þ. Guðmundsson; Ljóð Tómas Guðmundsson | |
Dalakofinn © | Friðrik Jónsson; Úts.Páll H. Jónsson; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Dalvísa (Fífilbrekka) | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson; Ljóð Jónas Hallgrímsson | |
Draumalandið | Sigfús Einarsson; Úts.Páll Helgason; Ljóð Jón Trausti | |
Er haustið ýfir sævarsvið © | Páll Ísólfsson; Ljóð Þórður Kristleifsson | |
Er þú komst þreyttur heim © | Sigfús Halldórsson; Úts.Þorkell Sigurbjörnsson; Ljóð Tómas Guðmundsson | |
Erla | Pétur Sigurðsson; Úts.Páll Helgason | |
Ég beið þín lengi, lengi © | Páll Ísólfsson; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Ég bið að heilsa | Ingi T. Lárusson; Ljóð Jónas Hallgrímsson | |
Ég veit að metorð og völdin há | Jón Laxdal; Ljóð Bergljót | |
Ég vil lofa eina þá © | Bára Grímsdóttir; Ljóð Gamalt helgikvæði | |
Ég vildi að ung ég væri rós © | Sigfús Halldórsson; Úts.2 | |
Ég vildi að ung ég væri rós © | Sigfús Halldórsson; Úts.1 JKC | |
Fallegur dagur © | Bubbi Mortens; Úts.Jaan Alavere/Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Bubbi Mortens | |
Friður á jörðu © | Árni Thorsteinsson; Úts.Jón. G. Guðnason | |
Fröken Reykjavík © | Jón Múli Árnason; Úts.Elías Davíðsson | |
Fylgd © | Sigurður Rúnar Jónsson; Úts.Friðrik Vignir Stefánsson; Ljóð Guðmundur Böðvarsson | |
Fyrir austan mána © | Oddgeir Kristjánsson; Úts.Magnús Ingimarsson; Ljóð Loftur Guðmundsson | |
Grafskrift | Íslenskt þjóðlag; Úts.Hjálmar R. Ragnarsson | |
Grýlukvæði | Íslenskt þjóðlag; Úts.Kristín Jóhannesdóttir | |
Haust © | Pétur Aðalsteinsson | |
Haustvísur til Maríu © | Atli Heimir Sveinsson; Ljóð Einar Ólafur Sveinsson | |
Hátíð fer að höndum ein | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson; Ljóð Jóhannes úr Kötlum | |
Heyr himna smiður © | Þorkell Sigurbjörnsson; Ljóð Kolbeinn Tumason | |
Hin fyrstu jól © | Ingibjörg Þorbergs; Úts.1 Páll Helgason | |
Hin fyrstu jól © | Ingibjörg Þorbergs; Úts.2 Kristín Jóhannesdóttir | |
Hjá lygnri móðu © | Jón Ásgeirsson; Ljóð Halldór Laxness | |
Húmljóð © | Loftur S. Loftsson; Ljóð Loftur S. Loftsson | |
Hún hét Abba-labba-lá © | Friðrik Bjarnason; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Hver á sér fegra föðurland | Emil Thoroddsen; Ljóð Hulda | |
Hvers vegna © | Sigfús Halldórsson; Úts.B.Þ.V.; Ljóð Stefán Jónsson | |
Inn um gluggann ómar þýður © | Sigurður Þórðarson; Ljóð Sigurður B. Gröndal | |
Í grænum mó © | Sigfús Halldórsson; Ljóð Gestur Guðfinnsson | |
Í heitri þökk © | Gunnsteinn Ólafsson; Ljóð Jónína Hallgrímsdóttir | |
Í Hlíðarendakoti (Fyrr var oft í koti kátt) © | Friðrik Bjarnason; Ljóð Þorsteinn Erlingsson | |
Í kvöld, þegar ysinn er úti | Ísólfur Pálsson; Ljóð Freysteinn Gunnarsson | |
Ísland ögrum skorið | Sigvaldi S. Kaldalóns; Úts.1; Ljóð Eggert Ólafsson | |
Ísland ögrum skorið | Sigvaldi S. Kaldalóns; Úts.2; Ljóð Eggert Ólafsson | |
Ísland ögrum skorið | Sigvaldi S. Kaldalóns; Úts.3; Ljóð Eggert Ólafsson | |
Ísland, farsælda frón | Íslenskt þjóðlag | |
Íslands lag © | Björgvin Guðmundsson; Úts.2; Ljóð Grímur Thomsen | |
Íslands lag © | Björgvin Guðmundsson; Úts.1 Björgvin Þ. Valdimarson; Ljóð Grímur Thomsen | |
Íslenskt vögguljóð á hörpu © | Jón Þórarinsson; Ljóð Halldór Laxness | |
Játning © | Sigfús Halldórsson; Ljóð Tómas Guðmundsson | |
Jól 1932 © | Sigvaldi Snær Kaldalóns; Ljóð Ólína Andrésdóttir | |
Jólin alls staðar © | Jón Sigurðsson; Úts.1 Páll Helgason; Ljóð Jóhanna G. Erlingsson | |
Jólin alls staðar © | Jón Sigurðsson; Úts.2 Guðmundur St. Sigurðsson; Ljóð Jóhanna G. Erlingsson | |
Kata litla í koti | Sigvaldi S. Kaldalóns; Úts.Hildigunnur Rúnarsdóttir | |
Kirkjan ómar öll | Sigvaldi S. Kaldalóns; Ljóð Stefán frá Hvítadal | |
Kom þú, kom, vor Immanúel | Fornt andstef; Úts.Róbert Abraham Ottósson; Ljóð Sigurbjörn Einarsson | |
Kór þokkadísanna © | Kjartan Ólafsson; Ljóð Halldór Laxness | |
Krossvísur © | Sigurður Bragason; Ljóð Jón Arason | |
Litfríð og ljóshærð | Emil Thoroddsen; Ljóð Jón Thoroddsen | |
Litla flugan © | Sigfús Halldórsson; Úts.1 Pavel Smid; Ljóð Sigurður Elíasson | |
Litla flugan © | Sigfús Halldórsson; Úts.2 Sólveig Sigurðardóttir; Ljóð Sigurður Elíasson | |
Litla skáld á grænni grein © | Friðrik Jónsson; Úts.Úlrik Ólason; Ljóð Þorsteinn Erlingsson | |
Lítill fugl © | Sigfús Halldórsson; Úts.Magnús Ingimarsson (Páll Helgason); Ljóð Örn Arnarson | |
Líttu sérhvert sólarlag © | Bragi Valdimar Skúlason | |
Ljósbrá © | Eiríkur Bjarnason; Úts.1 Páll Helgason | |
Ljósbrá © | Eiríkur Bjarnason; Úts.2 Ágúst Ármann Þorláksson | |
Lofsöngur | Sigfús Einarsson | |
Maístjarnan © | Jón Ásgeirsson; Úts.3; Ljóð Halldór Laxness | |
Maístjarnan © | Jón Ásgeirsson; Úts.4; Ljóð Halldór Laxness | |
Mamma © | Björgvin Þ. Valdimarsson; Ljóð Jón Sigfinnsson | |
Maríuvers © | Páll Ísólfsson; Úts.2 Hjörtur Steinbergsson; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Minningaland | Sigfús Einarsson; Ljóð Einar Benediktsson | |
Móðir mín í kví kví | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jakob Hallgrímsson | |
Nótt © | Árni Thorsteinsson; Úts.Helgi Bragason | |
Nóttin var sú ágæt ein | Sigvaldi S. Kaldalóns; Ljóð Einar Sigurðsson | |
Nú sefur jörðin sumargræn | Þorvaldur Blöndal; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Oft um ljúfar | Jón Laxdal; Ljóð Hannes Hafstein þýddi | |
Orðin mín © | Bragi Valdimar Skúlason; Úts.Gunnar Gunnarsson; Ljóð Bragi Valdimar Skúlason | |
Ó, guð vors lands | Sveinbjörn Sveinbjörnsson; Ljóð Matthías Jochumsson | |
Ó, Jesú barn © | Eyþór Stefánsson; Úts.1 (bbb); Ljóð Jakob Jóh. Smári | |
Ó, Jesú barn © | Eyþór Stefánsson; Úts.2 (##); Ljóð Jakob Jóh. Smári | |
Passía Krists © | Sigurður Bragason | |
Passía Krists (Lofsöngur) © | Sigurður Bragason | |
Rís upp, Drottni dýrð | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jakob Tryggvason; Ljóð Jón Þorsteinsson píslarvottur | |
Rósin © | Friðrik Jónsson; Úts.Páll Helgason; Ljóð Guðmundur Halldórsson | |
Sefur sól hjá ægi | Sigfús Einarsson; Ljóð Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti | |
Sjá dagar koma © | Sigurður Þórðarson; Úts.1 Páll Helgason | |
Sjá dagar koma © | Sigurður Þórðarson; Úts.2 Páll Helgason | |
Smaladrengurinn © | Skúli Halldórsson; Ljóð Steingrímur Thorsteinsson | |
Smávinir fagrir © | Jón Nordal; Ljóð Jónas Hallgrímsson | |
Sofðu unga ástin mín | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson; Ljóð Jóhann Sigurjónsson | |
Sólbrúnir vangar © | Oddgeir Kristjánsson; Úts.Páll Helgason; Ljóð Ási í Bæ | |
Sólsetursljóð - Dúett | Bjarni Þorsteinsson | |
Sprettur | Sveinbjörn Sveinbjörnsson; Úts.B.Þ.V.; Ljóð Hannes Hafstein | |
Sumarkveðja (Ó, blessuð vertu sumarsól) | Ingi T. Lárusson; Ljóð Páll Ólafsson | |
Sumarmorgunn á Heimaey | Brynjólfur Sigfússon; Ljóð Sigurbjörn Sveinsson | |
Sunnudagur við fossinn © | Haukur Harðarson; Ljóð Kári Tryggvason | |
Tíminn líður, trúðu mér | Íslenskt þjóðlag; Úts.Árni Hjartarson | |
Tvær stjörnur © | Magnús Þór Jónsson | |
Undir bláum sólarsali | Íslenskt þjóðlag; Úts.1 Emil Thoroddsen | |
Undir bláum sólarsali | Íslenskt þjóðlag; Úts.2 Emil Thoroddsen | |
Undir dalanna sól © | Björgvin Þ. Valdimarsson; Úts.Páll Helgason; Ljóð Hallgrímur Jónsson | |
Úr útsæ rísa Íslands fjöll © | Páll Ísólfsson; Úts.Garðar Cortes; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Vegbúinn © | Kristján Kristjánsson; Úts.GG; Ljóð Kristján Kristjánsson | |
Vegir liggja til allra átta © | Sigfús Halldórsson; Úts.Magnús Ingimarsson; Ljóð Indriði G. Þorsteinsson | |
Verndarvængur © | Bára Grímsdóttir; Ljóð Gerður Kristný | |
Veröld fláa (þjóðvísa) | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson | |
Við bláan sand © | Eyþór Stefánsson | |
Við eigum samleið © | Sigfús Halldórsson; Úts.Páll Helgason; Ljóð Tómas Guðmundsson | |
Við gengum tvö © | Friðrik Jónsson; Úts.1 Pálmar Þ. Eyjólfsson; Ljóð Valdimar Hólm Hallstað | |
Við gengum tvö © | Friðrik Jónsson; Úts.2 Pálmar Þ. Eyjólfsson; Ljóð Valdimar Hólm Hallstað | |
Við tvö og blómið © | Sigfús Halldórsson; Úts.Magnús Ingimarsson; Ljóð Vilhjálmu frá Skáholti | |
Vikivaki © | Valgeir Guðjónsson; Úts.1; Ljóð Jóhannes úr Kötlum | |
Vikivaki © | Valgeir Guðjónsson; Úts.2 Kristín Jóhanneesdóttir; Ljóð Jóhannes úr Kötlum | |
Víst ertu Jesú kóngur klár © | Páll Ísólfsson; Ljóð Hallgrímur Péturssson | |
Vísur Vatnsenda-Rósu | Íslenskt þjóðlag; Úts.1 Jón Ásgeirsson | |
Vísur Vatnsenda-Rósu | Íslenskt þjóðlag; Úts.3 Jón Ásgeirsson | |
Vor í Vaglaskógi © | Jónas Jónasson; Úts.R.Ö.P.; Ljóð Kristján frá Djúpalæk | |
Vorvísa © | Jón Ásgeirsson; Ljóð Halldór Laxness | |
Vorvísa © | Oddgeir Kristjánsson; Ljóð Ási í Bæ | |
Vögguljóð © | Sigfús Halldórsson; Úts.Magnús Ingimarsson; Ljóð Kári Sigurðsson | |
Vögguvísa | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson | |
Það á að gefa börnum brauð © | Jórunn Viðar | |
Þakkarstef © | Björgvin Þ. Valdimarsson; Ljóð Bjarni Stefán Konráðsson | |
Þar sem háfjöllin heilög rísa © | Tryggvi M. Baldvinsson; Ljóð Halldór Kiljan Laxnes | |
Þín hvíta mynd © | Sigfús Halldórsson; Úts.Magnús Ingimarsson; Ljóð Tómas Guðmundsson | |
Þjóðvísa (krummavísa) | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson | |
Þótt þú langförull legðir | Sigvaldi S. Kaldalóns; Ljóð Stephan G. Stephansen |