logo

Höfundarréttur / Copyrights

Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©

The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©

Sumarið 2008

Carmina Burana var flutt í Langholtskirkju ásamt fjórum örðum kórum (Carminahópurinn Skagafirði, Kvennakórinn, Landsvirkjunarkórinn, Óperukórinn, Skagfirska söngsveitin). Því næst var haldið til New York og sami hópur flutti verkið í Carnegie Hall. Enn var komið saman og verkið flutt um haustið í Varmahlíð í Skagafirði.

Söngskrá Langholtskirkju (pdf) Söngskrá Carnegie Hall (pdf) Ferðasaga og myndir frá New York

Carmina Burana: Tónleikar í Langholtskirkju, 1. júní 2008, Carnegie Hall, 14. júní 2008 og í Varmahlíð um haustið.

-LagTónskáld; útsett; ljóðskáld
-Carmina BuranaCarl Orf
kór
Carnegie Hall, júní 2008 Mynd: Carnegie Hall ©

Carnegie Hall: Þarna má finna allmarga núverandi kórfélaga sem þá voru ýmist í Landsvirkjunarkórnum eða Skagfirsku söngsveitinni.
Mynd: Carnegie Hall ©