logo

Höfundarréttur / Copyrights

Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©

The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©

home local_library menu Valmynd : mail

Sagan

Harmóníukórinn var lengst starfandi í nafni Landsvirkjunar og starfsmannafélagsins STALA. Hann var stofnaður 1991 en haustið 2013 var slitið á þau tengsl og kórinn er nú rekinn af félögum hans.
Í skránni eru nöfn ýmissa sem hafa komið að starfi kórsins í gegnum árin og núverandi söngfélaga og hvenær mig minnir að þeir hafi gengið í kórinn (það gæti skeikað ári til eða frá).

kór
Árbæjarkirkja, maí 2022 Mynd: (C) Ólöf Ólafsdóttir

Árbæjarkirkja, maí 2022
Mynd: © Ólöf Ólafsdóttir

Kór
Árbæjarkirkja, desember 2017 Mynd: (C) Pálmi Jóhannesson

Kórstjórar, kórformenn, einsöngvarar og undirleikarar

Kórstjórar:
Sólveig Sigurðardóttir (2021-)
Krisztina K. Szklenár (2011-2020)
Julian Isaacs (2010)
Keith Reed (2005-2009)
Páll Helgason (1991-2005)
Kórformenn:
Jómundur Rúnar Ingibjartsson (2014-)
Pálmar Óli Magnússon (2013-2014)
Soffía Þórisdóttir, Kristín Kristinsdóttir og Jóhanna A. Gunnarsdóttir (2012-2013)
Atli Ágústsson (1997-2012)
Örn Arason (1994-1997)
Bryndís Sigurðardóttir (1991-1994)
Einsöngvarar:
Kristín Sveinsdóttir (2023-)
Valgerður Helgadóttir (2023-)
Þórhallur Auður Helgason(2023-)
Áslákur Ingvarsson(2023-)
Ragnar Pétur Jóhannsson (2022-)
Sólveig Sigurðardóttir (2022-)
Ása Fanney Gestdóttir (2019)
Sigrún Hjálmtýsdóttir (2016-2018)
Ingunn Sigurðardóttir (2016)
Margrét Einarsdóttir (2015)
Hlöðver Sigurðsson (2013-2014)
Eiríkur Hreinn Helgason (2012)
Gunnhildur Halla Baldursdóttir (2010)
Bjarni Thor Kristinsson (2009)
Bjartmar Sigurðsson (2007)
Keith Reed (2005-2009)
Atli Ágústsson (199?)
Birna Ragnarsdóttir (1995-9)
Úlfar Vilhjálmsson (1995)
Þorgeir J. Andrésson (1991-2012)
Þuríður G. Sigurðardóttir (1991-2010)
Undirleikarar:
Lenka Mátéová (2023)
Sólveig Thoroddsen (2023)
Kristín Jóhannesdóttir (2022-)
Herdís Pálsdóttir (2019)
Aladár Rácz (2018)
Ingi Guðmar Ingimundarson (2018)
Baldur Daðason (2017)
Hrönn Þráinsdóttir (2011-2017)
Kitty Kovács (2010)
Sólrún Gunnarsdóttir (200?)
Marco Beluzzi (2008-2009)
Ásta Bryndís Schram (2007)
Lára Rafnsdóttir (2006)
Jón Guðmundsson (2005)
Peter Máté (2002)
Páll Eyjólfsson(1999)
Baldur Sigurðarson (1998)
Kolbrún Sæmundsdóttir (1992-2004)
Guðni Þorsteinsson (1992-2004)
Vilhelmína Ólafsdóttir (1992)

Söngfélagar 2023-24

Sópran:
Ágústa Guðmarsdóttir (2023)
Guðbjörg Helgadóttir (2022)
Gunnlaug Helga Einarsdóttir (2008)
Júlíana Signý Gunnarsdóttir (2005)
Kristín Breiðfjörð Kristinsdóttir (1995)
Kristín Helgadóttir Ísfeld (2024)
Kristín Jóhannesdóttir (2022)
Lilja Guðmundsdóttir (2022)
Sigríður Ólafsdóttir (2009)
Sigurrós Stefánsdóttir (2022)
Sólveig Jónsdóttir (2011)
Alt:
Ásdís Magnúsdóttir (2019)
Elísabet H. Guðmundsdóttir (2015)
Gunnhildur Sveinsdóttir (2016)
Helga Kjaran (1998)
Kristín V. Richardsdóttir (1991)
Ólöf Guðrún Magnúsdóttir (1997)
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir (2019)
Sigríður Einarsdóttir (2019)
Sigrún Harðardóttir (2015)
Sigrún Jakobsdóttir Richter (2023)
Sigurlaug Sveinsdóttir (2016)
Soffía Þórisdóttir (1991)
Þuríður Ragna Stefánsdóttir (2017)
Tenór:
Eiríkur Ingvar Þorgeirsson (2014)
Gestur Gíslason (2016)
Gestur Þorgeirsson (2011)
Hjalti Sigmundsson (1996)
Jómundur Rúnar Ingibjartsson (2013)
Sigurður St. Arnalds (1996)
Bassi:
Benedikt Benediktsson (2019)
Björn Már Ólafsson (2009)
Geir Hilmar Haarde (2023)
Guðmundur Þorgeirsson (2016)
Leó Jóhannesson (2021)
Ólafur Sigurðsson (1996)