aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

home
Um mig Niðjatöl

Þegar myndasöfn eru skoðuð í Windows er mælt með að:
- klikka á mynd
- fletta myndum með lyklaborðsörvum
- eða klikka á "play" takkann fyrir sjálfvirka flettingu
- loka mynd með Esc
Auk þess má, áður en klikkað er á mynd:
- ýta á F11 til að fara í/úr heilskjá

mail Um Óla
menu Valmynd: mail

Niðjatalasíðunni hefur verið skipt í tvennt. Gögn varðandi Óla eru hér:

Niðjatöl

Um niðjatölin

Ættfræðigögnum þessum hefur verið safnað á síðustu 30 árum, fyrst með því að yfirheyra ættingjana. Nú hefur tæknin tekið völdin. Eftir að Íslendingabók opnaði á netinu, hefur Óli reglulega flett í gegn um þann gagnagrunn og bætt við börnum, mökum og öðrum gögnum sem hér birtast. Niðjatöl langalangafa minna eru takmörkuð við fjórar kynslóðir. Þau er sýnu snúnara en niðjatöl langafanna þar sem Íslendingabókar nýtur ekki lengur við. Upplýsingar um Vestur Íslendinga eru m.a. af vefsíðu IR (Icelandic roots). Margir hafa haft samband og veitt ítarlegri upplýsingar en Íslendingabók veitir og leiðrétt villur sem alltaf slæðast inn.
Óli var að bæta við tveimur myndrænum niðjatölum (des. 2022). Tilefnið er mikið magn mynda, sem fundist hafa í dánarbúum foreldra minna og við Óli höfum verið að reyna að nafngreina með hjálp ættvísra manna í fjölskyldunni.
Skjölin verða því betri sem þeim mun fleiri sem láta í sér heyra. Senda póst !

Niðjatöl
PDF skjöl, útgefin 2022-3:

Langalang-afi/-amma
Foreldrar Þórunnar Thorsteinsson/Siemsen.

Árni Thorsteinsson
landfógeti
f. 5. apríl 1828
~ Sophia Christine Johnsen
f. 14. jan. 1839

Myndræn niðjatöl
í nýjum glugga á skjá: