Fjölskyldan á ferð:
Við tvö og börnin lögðum ósjaldan í hann og tjölduðum víða um landið. Tjaldinu var skipt út fyrir pallhýsi 1996 sem lagt var 2012 og tekinn í notkun tjaldvagn. Fjölmargar ferðir hafa líka verið farnar í sumarbústaði. Hér eru allar ferðir teknar saman á einn stað í öfugri tímaröð.