tilvera

Innanlandsferðir; ferðasögur og myndir

Innanlandsferðir

home
Rataferðir Sumarbústaðir Útilegur Vetrarferðir

Þegar myndasöfn eru skoðuð í Windows er mælt með að:
- klikka á mynd
- fletta myndum með lyklaborðsörvum
- eða klikka á "play" takkann fyrir sjálfvirka flettingu
- loka mynd með Esc
Auk þess má, áður en klikkað er á mynd:
- ýta á F11 til að fara í/úr heilskjá

mail
menu Valmynd: mail
Veftré

Gönguklúbburinn Rati:

Árið 1995 hófst saga Ratanna þegar hópur nokkurra vina tók sig til og skráði sig sig í gönguferð hjá Ferðafélagi Íslands og gengið var um víkur á Austurlandi.
Við undirbúning ferðar ári síðar töldum við okkur einfær um að skipulegggja slíkar ferðir sjálf og haldið var inn á Lónsöræfi. Alla tíð síðan höfum við sjálf skipulagt ferðir okkar utan ferðarinnar með Fjörðungum árið 1999.
Fyrstu árin var haldin dagbók og öllu haldið til haga og átti Finnur Jónsson allan heiður af því. Dagbókarbrot áranna 1996-2005 eru öll rituð af honum en undirritaður sá um að koma þessi í bókarform. Finnur féll frá 2011.
Svo er það einu sinni þannig að hlutirnir breytast og síðustu árin hefur verið blandað saman golfi og styttri gönguferðum í stað svokallaðra „dauðagangna"; líklegast hefur aldurinn eitthvað með það að gera.
Frá 2020 hafa þetta verið hótelferðir og golf. Hvað gerist næst?

GolfRatar:

2024
Hellishólar í Fljótshlíð
rati
2024
Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð

Útilegur, gönguferðir og golfhringir:

Útilegur og gönguferðir:

Gönguferðir frá A til B (dauðagöngur):