tilvera

Innanlandsferðir; ferðasögur og myndir

Innanlandsferðir

Valmynd:

Vetrarferðir á snjó:

Á árunum 1993 til 2004 vora farnar ófáar vetrarferðir um Ísland á breyttum Toyota Hilux jeppum. Jöklar voru eknir endanna á milli og tekið þátt í ferðum t.d. með 4x4 (Aldamótaferðin).

Meðfylgjandi eru myndir og stuttar ferðalýsingar af nokkrum fjallaferðum; ein saga frá hverjum jökli.