Vetrarferðir:
Á árunum 1993 til 2004 vora farnar ófáar vetrarferðir um Ísland á breyttum Toyota Hilux jeppum. Jöklar voru eknir endanna á milli og tekið þátt í ferðum t.d. með 4x4 (Aldamótaferðin). Meðfylgjandi eru myndir og stuttar ferðalýsingar af nokkrum fjallaferðum.
Önnur myndasöfn frá Hönnun:
Útilegur Sumarbústaðaferðir UtanlandsferðirKJ-915: Toyota DC bensín, 38" (2002-6)
UB-755: Toyota XC diesel, 38" (1998-2002)
UT-536: Toyota DC bensín, 36" (1994-7)
PG-175: Toyota DC diesel, 33" (1991-4)