aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

Valmynd:

Langafar/langömmur:

Franz Edward Siemsen sýslumaður og Þórunn Árnadóttir

fes
Franz Edward Siemsen
myndir
Þórunn Árnadóttir
fes
Franz Edward Siemsen
fes
Þórunn Árnadóttir

Franz Edward Siemsen, f. 14. okt. 1855, sýslumaður í Gullbr. og Kjós, d. 22. des. 1925 [ÍÆii18;Lötal]. For.: Georg Nicolay Edward Siemsen, f. 15. maí 1815, kaupmaður í Reykjavík, ræðismaður Svía, d.27. ág. 1881 og Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 29. jan. 1820, húsm. í Reykjavík, d. 8. mars 1902.
~ Kv 08.09.1887: Þórunn Thorsteinsson / Siemsen (Árnadóttir), f. 10. apríl 1866, húsm. í Reykjavík, d.18. apríl 1943 [FaFi291]. For.: Árni Thorsteinsson (Bjarnason), f. 5. apríl 1828, landfógeti, d. 29. nóv. 1907 og Soffía Kristjana Johnsen / Thorsteinsson (Hannesdóttir), f. 14. jan. 1839, landfógetafrú, d. 21. mars 1914.

Börn þeirra:
a Árni Siemsen(Franzson), f. 22. sept. 1888, kaupmaður í Þýskalandi, d. 1.maí 1964 [FaFi296].
b Sigríður Siemsen (Franzdóttir), f. 24. des. 1889 í Hafnarfirði, húsm. í Reykjavík, d. 12. ág. 1970 í Reykjavík [FaFi302].
c Soffía Siemsen / Kjaran (Franzdóttir) , f. 23. des. 1891 í Hafnarfirði, húsm. í Reykjavík, d. 28. des. 1968 í Reykjavík [FaFi311].
d Theodór Siemsen (Franzson), f. 7. nóv. 1893 í Hafnarfirði, kaupmaður í Reykjavík, d. 14. feb. 1966 [FaFi319].

fes
Hólavallagarður, Reykjavík - 31. des. 2017
mk

Legsteinn Franz og Þórunnar

Hólavallagarður við Suðurgötu
Reykjavík
Leiði: E-1-31

Frændgarður Franz Edwards Siemsen Frændgarður Þórunnar Thorsteinsson / Siemsen

Gögn af timarit.is:

Fleira forvitnilegt:

Nokkrar myndir af Facebook síðu Siemsen ættarinnar:

FES
Þórunn, Franz og þrjár systur hans
FES
Franz, Þórunn, Árni og Sigríður
FES
Theódór, Soffía, Magnús, Sigríður og börn
FES
Carólína, Franz, Louisa og Rósa (1904)
FES
Þórunn og Franz ; silfurbrúðkaupsdagur
FES
Theódór, Soffía, Magnús, Sigríður og börn
FES
Carólína, Franz, Louisa og Rósa (1904)
FES
Þórunn og Franz ; silfurbrúðkaupsdagur
FES
Þórunn, Franz og þrjár systur hans
FES
Franz, Þórunn, Árni og Sigríður