aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um reglubræður

Ættfræði og ýmis fróðleikur um reglubræður

home 60 ára Fauna Zetan Skólamyndir mail Veftré

60 ára Fauna (6-Z)

Eins og kunnugt er gefin út Fauna við útskift stúdenta í MR; gjarnan með skopmynd af viðkomandi og helstu einkennum nýstúdentsins. Þegar við vorum 25 ára stúdentar var gefin út Fauna hin nýja; þar var getið maka og niðja og örstutt um starfsferil. Hér verður gerð tilraun til að útbúa rafræna Faunu stúdenta úr Z-bekknum í tilefni 60 ára stúdentsafmælis á árinu 2026. Ættfræði er ítarlegri en í 25 ára Faununni. Birtar eru tilvísanir í ættfræðirit og stéttatöl þar sem lesa má um starfsferil og útgáfur. Nokkrir eru fallnir frá og þar eru birtar minningargreinar sem finna má á timarit.is og myndir af legstað ef unnt er.