sofn

Ólafur Sigurðsson og Helga Kjaran

Söfnun og listar af ýmsu og ólíku tagi

Söfnun

Myndir af fuglum Íslands

Ef klikkað er á nafn fugls undir mynd þá opnast síða á nýuppfærðum og glæsilegum vef Námsgagnastofnunar í nýjum glugga með frekari upplýsingum um viðkomandi fugl:

Fuglavefur.is

Þetta eru myndir sem ég hef tekið af varpfuglum Íslands og árlegum gestum. Ég ætla að reyna að ná myndum af sem flestum fuglum en alls er 84 fugl á listanum og fann ég myndir af 74 fuglum í myndalbúminu (2019.09.08: 88%)

+2 á mynd niðri t.h merkir að 2 myndir til viðbótar af viðkomandi fugli séu á bak við myndina með krossinum.

Meðfylgjandi listi er í sömu flokkun og í sömu röð eins og í Fuglavísi Jóhanns Óla Hilmarssonar (3. útg. 2011). Sjaldséðum gestum og flækingsfuglum er sleppt að sinni.

Margar myndanna eru lélegar, eins og sjá má, en nú á að ráðast í þetta verkefni af alvöru.

Latneskt heiti fuglanna og myndatökustaður og ár sést þegar einstaka myndir eru stækkaðar með því að klikka á þær.

(ve = verpir ekki) merkir að egg fugls hafa ekki fundist á Ísland skv. Námsgagnastofun.

(jó = Jóhann Óli) merkir fugl sem ekki er á vef Námsgagnastofunar (tvær tegundir) en er í Fuglavísi.

15. ágúst 2019: Ný mynd í safnið.

Fuglar

Húsönd á Mývatni.

30. maí 2019: Ný mynd í safnið.

Fuglar

Brandendurnar á Bakkatörn eru búnar að koma sér upp ungum.

28. maí 2019: Ný mynd í safnið.

Fuglar

Ég rakst á rauðbrystinga í fjörunni við Eiðsgranda.

21. mars 2019: Ný mynd í safnið.

Fuglar

Ég frétti af gulöndum fyrir ofan Elliðaársstífluna.

Janúar 2000: Ný mynd í safnið.

Fuglar

Smyrill á Ásvallagötu 2 (léleg er hún, en betri en engin).

29. maí 2018: Ný mynd í safnið.

Fuglar

Rakst á sanderlu við Bakkatjörn.

29. maí 2018: Ný mynd í safnið.

Fuglar

Rakst á lóuþræl við Bakkatjörn.

6. apríl 2018: Ný mynd í safnið.

Fuglar

Það fréttist af skeiðönd á Bakkatjörn og hana hef ég ekki séð áður þar. Ég náði sæmilegri mynd.

Sjófuglar (9/13)

Sjófuglar - pípunasar (1/4)

Fuglar
Fýll (Fulmarus glacialis) - Drangey, 2001
Fýll

Sjófuglar - árfætlur (3/3)

Fuglar
Toppskarfur (Phalacrocorax carbo) - Á Breiðafirði, maí 2000
Toppskarfur
Fuglar
Dílaskafur (Phalacrocorax carbo) - Grafarvogur, apríl 2018

+1

Dílaskafur (Phalacrocorax carbo) - Mjóafirði, júlí 2017
Dílaskafur
Fuglar
Súla (Morus bassanus) - Við Seltjarnarnes, apríl 2020

+1

Súla (Morus bassanus) - Langanes, 2002
Súla

Sjófuglar - svartfuglar (5/6)

Fuglar
Álka (Alca torda) - Við Grímsey, 2001
Álka
Fuglar
Lundi (Fratercula arctica) - Ingólfshöfði, 2002
Lundi
Fuglar
Teista (Cepphus grylle) - Bíldsey, 1976
Teista
Fuglar
Stuttnefja (Cepphus grylle) - Drangey, 2001
Stuttnefja
Fuglar
Langvía (Uria aalge) - Látrabjarg, 1989
Langvía

Vaðfuglar (13/15)

Fuglar
Tjaldur (Heamatopus ostralegus) - Bakkatjörn, 2013
Tjaldur
Fuglar
Sandlóa (Charadrius hiaticula) - Svalbarðseyri við Akureyri, júlí 2018

+1

Sandlóa (Charadrius hiaticula) - Bakkatjörn, maí 2013
Sandlóa
Fuglar
Heiðlóa (Pluvialis apricaria) - Við Daltjörn, Seltjarnarnesi, maí 2018

+1

Heiðlóa (Pluvialis apricaria) - Nærri Þríhyrningi í Fljótshlíð, 1985
Heiðlóa
Fuglar
Lóuþræll (Calidris appina) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+1

Lóuþræll (Calidris appina) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018
Lóuþræll
Fuglar
Sendlingur (Calidris maritima) - Við Seltjarnarnes, 2017
Sendlingur
Fuglar
Sanderla (Calidris alba) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+1

Sanderla (Calidris alba) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018
Sanderla (ve)
Fuglar
Rauðbrystingur (Calidris canutus) - Við Eiðsgranda, maí 2019
Rauðbrystingur (ve)
Fuglar
Tildra (Arenaria interpres) - Bakkatjörn, maí 2019

+1

Tildra (Arenaria interpres) - Bakkatjörn, 2017
Tildra (ve)
Fuglar
Hrossagaukur (Gallinago gallinago) - Bakkatjörn, maí 2020

+1

Hrossagaukur (Gallinago gallinago) - Bakkatjörn, maí 2019
Hrossagaukur (Gallinago gallinago) - Víðidalstunga, 2017
Hrossagaukur
Fuglar
Spói (Numenius phaeopus) - Úthlíð, 2017
Spói
Fuglar
Jaðrakan (Limosa limosa) - Krossanesborgir við Akureyri, júlí 2018

+2

Jaðrakan (Limosa limosa) - Bakkatjörn, maí 2018
Jaðrakan (Limosa limosa) - Breiðdalsvík, júlí 2017
Jaðrakan
Fuglar
Stelkur (Tringa totanus) - Bakkatjörn, maí 2019

+1

Stelkur (Tringa totanus) - Bakkatjörn, 2017
Stelkur
Fuglar
Óðinshani (Troglodytes troglodytes) - Mývatn, júlí 2019

+2

Óðinshani (Troglodytes troglodytes) - Mývatn, júlí 2019
Óðinshani (Troglodytes troglodytes) - Kálfshamarsvík á Skaga, 2017
Óðinshani

Máffuglar (11/11)

Máffuglar - máfar (8/8)

Fuglar
Hettumáfur (Larus ridibundus) - Bakkatjörn, maí 2019

+1

Hettumáfur (Larus ridibundus) - Bakkatjörn, 2013
Hettumáfur
Fuglar
Stormmáfur, (Larus canus) - Kjarnaskógi við Akureyri, júlí 2018

+1

Stormmáfur, (Larus canus) - Bakkatjörn, apríl 2017
Stormmáfur
Fuglar
Silfurmáfur, (Larus argentatus) - Bakkatjörn, 2017
Silfurmáfur
Fuglar
Rita (Rissa tridactyla) - Ingólfshöfði, 2002
Rita
Fuglar
Svartbakur (Larus marinus) - Bakkatjörn, apríl 2020

+1

Svartbakur (Larus marinus) - Bakkatjörn, 2017
Svartbakur
Fuglar
Sílamáfur (Larus fuscus) - Bakkatjörn, 2017
Sílamáfur
Fuglar
Bjartmáfur (sá í vatninu), (Larus glaucoides) - Bakkatjörn, 2017
Bjartmáfur
Fuglar
Hvítmáfur (Larus hyperboreus) - Seltjarnarnesi, ágúst 2018
Hvítmáfur

Máffuglar - kjóar og þernur (3/3)

Fuglar
Skúmur (Catharacta skua) - Ingólfshöfði, 2002
Skúmur
Fuglar
Kjói (Stercorarius parasiticus) - Breiðdalsvík, 2017
Kjói
Fuglar
Kría (Sterna paradisaea) - Nærri Bakkatjörn, 2017
Kría

Vatnafuglar (22/25)

Vatnafuglar - andfuglar (19/22)

Fuglar
Álft (Cygnus cygnus) - Ofan Elliðaárstíflu, mars 2019

+1

Álft (Cygnus cygnus) - Bakkatjörn, 2017
Álft
Fuglar
Grágæs (Anser anser) - Bakkatjörn, 2017
Grágæs
Fuglar
Heiðagæs (Anser barachyrhynchus) - Langidalur í Húnavatnssýslu, 2017
Heiðagæs
Fuglar
Helsingi (Branta leucopsis) - Breiðamerkursandur, 2015
Helsingi
Fuglar
Margæs (Branta bernicla) - Við Búðatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018

+1

Margæs (Branta bernicla) - Við Daltjörn á Seltjarnarnesi, maí 2013
Margæs (ve)
Fuglar
Stokkönd (Anas platyrhynchos) - Reykjavíkurtjörn, maí 2020

+1

Stokkönd (Anas platyrhynchos) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2012
Stokkönd
Fuglar
Gargönd (Anas strepera) - Á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, apríl 2019

+3

Gargönd (Anas strepera) - Á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018
Gargönd (Anas strepera) - Á Búðatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018
Gargönd (Anas strepera) - Við Seltjarnarnes, apríl 2017
Gargönd
Fuglar
Rauðhöfðaönd (kk) (Anas penelope) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+2

Rauðhöfðaönd (kvk) (Anas penelope) - Á Mývatni, júlí 2017
Rauðhöfðaönd (kk) (Anas penelope) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2017
Rauðhöfðaönd
Fuglar
Urtönd (Anas crecca) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2012
Urtönd
Fuglar
Skeiðönd (Anas clypeata) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, apríl 2018
Skeiðönd
Fuglar
Skúfönd (kvk, kk) (Aythya fuligula) - Reykjavíkurtjörn, maí 2020

+3

Skúfönd (kvk) (Aythya fuligula) - Mývatn, júlí 2019
Skúfönd (kk) (Aythya fuligula) - Ofan Elliðaárstíflu, mars 2019
Skúfönd (Aythya fuligula) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2011
Skúfönd
Fuglar
Duggönd (kk) (Aythya marila) - Við Norræna Húsið, maí 2020

+2

Duggönd (kvk) (Aythya marila) - Mývatn, júlí 2019
Duggönd (kk/kvk) (Aythya marila) - Reykjavíkurtjörn, 2011
Duggönd
Fuglar
Hávella (Clangula hyemalis) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+1

Hávella (Clangula hyemalis) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2011
Hávella
Fuglar
Straumönd (kvk) (Histrionicus histrionicu) - Mývatn, júlí 2019

+1

Straumönd (kk) (Histrionicus histrionicu) - Eyjafjarðará, apríl 2017
Straumönd
Fuglar
Húsönd (kvk) (Bucephala islandica) - Mývatn, júlí 2019

+1

Húsönd (kvk) (Bucephala islandica) - Mývatn, júlí 2019
Húsönd
Fuglar
Æðarfugl (Somateria mollissima) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018

+1

Æðarfugl (Somateria mollissima) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2013
Æðarfugl
Fuglar
Brandönd (Tadorna tadorna) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+1

Brandönd (Tadorna tadorna) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2013
Brandönd
Fuglar
Gulönd (kvk) (Mergus merganser) - Við Elliðaárstíflu, mars 2019

+1

Gulönd (kk) (Mergus merganser) - Við Elliðaárstíflu, mars 2019
Gulönd
Fuglar
Toppönd (Mergus serrator) - Reykjavíkurtjörn, 2012

+1

Toppönd (Mergus serrator) - Bakkatjörn, 2018
Toppönd

Vatnafuglar - brúsar og goðar (3/3)

Fuglar
Lómur (Gavia stellata) - Heynestjörn, 2017
Lómur
Fuglar
Himbrimi (Bucephala islandica) - Stífluvatn í Fljótum, 2017
Himbrimi
Fuglar
Flórgoði (Podiceps auritus) - Við Svalbarðseyri, júlí 2018

+1

Flórgoði (Podiceps auritus) - Vífilsstaðavatn, júní 2017
Flórgoði

Landfuglar, aðrir en spörfuglar (6/7)

Landfuglar - ránfuglar og uglur (4/5)

Fuglar
Fálki (Falco rusticolus) - Hánýpufit, 1988
Fálki
Fuglar
Smyrill (Falco columbarius) - Ásvallagötu 2, 2000
Smyrill
Fuglar
Haförn ( Haliaeetus albicilla) - Gilsfjörður, 2003
Haförn
Fuglar
Brandugla (Asio flammeus) - Leirársveit, 2013
Brandugla

Landfuglar - hænsnfuglar og dúfur (2/2)

Fuglar
Rjúpa (Lagopus mutus) - Heiðarás í Biskupstungum, 2011
Rjúpa
Fuglar
Bjarg-/húsdúfa (Columba livia) - Laugardalur, 2017
Bjarg-/húsdúfa

Spörfuglar (10/13)

Fuglar
Þúfutittlingur (Anthus pratensis) - Bakkatjörn, maí 2019

+1

Þúfutittlingur (Anthus pratensis) - Bakkatjörn, 2017
Þúfutittlingur
Fuglar
Maríuerla (Motacilla alba) - Heiðarás í Biskupstungum, 2008
Maríuerla
Fuglar
Músarrindill ( Troglodytes troglodytes) - Heiðarás í Biskupstungum, 2013
Músarrindill
Fuglar
Steindepill (kk) (Oenanthe oenanthe) - Seltjarnarnesi, apríl 2020

+1

Steindepill (kvk) (Oenanthe oenanthe) - Seltjarnarnesi, ágúst 2018
Steindepill
Fuglar
Skógarþröstur (Turdus iliacus) - Við Norræna húsið, maí 2020

+1

Skógarþröstur (Turdus iliacus) - Frostaskjól, 2012
Skógarþröstur
Fuglar
Svartþröstur (Turdus merula) - Hrólfsskálmelur, júní 2019

+1

Svartþröstur (Turdus merula) - Laugardalur, 2017
Svartþröstur
Fuglar
Hrafn (Corvus Corax) - Flókadalur í Borgarfirði, 1981
Hrafn
Fuglar
Stari (Sturnus vulgaris) - Frostaskjól, 2012
Stari
Fuglar
Auðnutitlingur (Carduelis flammea) - Heiðarás í Biskupstungum, 2011
Auðnutitlingur
Fuglar
Snjótittlingur (Plectrophenax nivalis) - Bakkatjörn, 2011
Snjótittlingur