aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

home
Um mig Niðjatöl

Þegar myndasöfn eru skoðuð í Windows er mælt með að:
- klikka á mynd
- fletta myndum með lyklaborðsörvum
- eða klikka á "play" takkann fyrir sjálfvirka flettingu
- loka mynd með Esc
Auk þess má, áður en klikkað er á mynd:
- ýta á F11 til að fara í/úr heilskjá

mail Um Óla
menu Valmynd: mail

Langafar/langömmur:

Frændgarður Franz Edwards Siemsen

Niðjatal foreldra Franz með myndum (2 ættliðir)

es

Georg Nicolai Edvard Siemsen (ES)
f. 15. maí 1815, kaupmaður í Reykjavík, ræðismaður Svía, d. 27. ág. 1881.

es

~ Sigríður Siemsen Þorsteinsdóttir
f. 23. jan. 1820, húsm. í Reykjavík, d. júní 1903.

Börn þeirra:
a Carl Nicolai Siemsen
b Christine Siemsen
c Anna Nicoline Siemsen
d Hendrik John Siemsen
e Louise Margarethe Siemsen
f Þorsteinn Emil Siemsen
g Carolina Rósa Siemsen
h Ragnheiður Siemsen
i Marie Helena Siemsen (skv. kirkjubók)
j Franz Edward Siemsen
k Emilie Christine Siemsen
l Rósa Siemsen

es
es

Systir Georg Nicolai Edvard:
Anna Nicoline Siemsen

f. 7. júlí 1813 í Glucksburg, d. 18. mars 1894 [óg.bl.].

Fjölskyldumyndir með þeim hjónum
[Klikka til að stækka og sjá nöfn]:

Fjölskyldumyndir með þeim hjónum:

es
Standandi: Óþekkt, g Caroline, l Rósa, i Marie Helena
Sitjandi: b Christine, h Ragnheiður, Edvard Siemsen, k Emilie
es
Standandi: c Anna, i Marie Helena, g Caroline, h Ragnheiður
Sitjandi: l Rósa, k Emilie, Sigríður Þorsteinsdóttir, e Louise Margarethe
es
Standandi: Óþekkt, g Caroline, l Rósa, i Marie Helena
Sitjandi: b Christine, h Ragnheiður, Edvard Siemsen, k Emilie
es
Standandi: c Anna, i Marie Helena, g Caroline, h Ragnheiður
Sitjandi: l Rósa, k Emilie, Sigríður Þorsteinsdóttir, e Louise Margarethe

Börn, tengdabörn og barnabörn:

a Carl Nicolai Siemsen
f. 27. sept. 1841, í Reykjavík 1855, dó ungur í Englandi (bl.).

b Christine Siemsen
f. 14. sept. 1842, húsm. á Búðum, Borðeyri og Akranesi, d. 24. sept. 1903..

b~ Sveinn Guðmundsson
f. 6. júlí 1822, kaupmaður á Borðeyri o.v., d. 5. okt. 1888.

ba Sigríður Steinunn Sveinsdóttir
f. 9. ág. 1870, húsm., d. 24. sept. 1943.
~ Sveinbjörn Jakob Björnsson
f. 18. sept. 1854, kaupmaður á Svalbarðseyri, d. 17. mars 1931.

bb Steinunn Anna Metta Sveinsdóttir
f. 25. apríl 1872, d. 17. jan. 1928.
~ Bjarni Sæmundsson
f. 15. apríl 1867, yfirkennari og fiskifræðingur í Reykjavík, d. 6. nóv. 1940.

es

c Anna Nicoline Siemsen
f. 1. nóv. 1843, húsm. í Tönder í Slésvík, d. 5. apríl 1933

c~ Carl Mathias Andreas Vilhelm Grünfeldt
f. 12. des. 1840 í Heiligenhafen, héraðsfógeti í Tönder, d. 30. nóv. 1833.

ca Sigridur Catharina Caroline Grünfeld
f. 4. sept. 1870
óg. bl.

cb Catharina Sophie Helene Grünfeld
f. 11. des. 1873
~ Ernst Heinze
f. 20. mars 1864, yfirdýralæknir, d. 27. mars 1926.

es

d Hendrik John Siemsen
f. 25. nóv. 1845, faktor í Færeyjum, Keflavík og Reykjavík, d. 26. júní 1882

es

d~ Anne Margrethe Siemsen Stilling
f. 21. júlí 1849, d. 18. des. 1930

es

da Steinunn Þórdís Siemsen Berndsen
f. 17. feb. 1871, d. 29. okt. 1953 [kjörbarn].
~ Ernst Carl Frederik Berndsen
f. 11. sept. 1874, bóndi á Stóra Bergi, s. kaupmaður Hólanesi, d. 15. des. 1954

db Sigríður Nikoline Siemsen
f. 1874.

es

dc Caroline Emilie Hendriksdóttir Siemsen
f. 23. des. 1875, d. 16. ág. 1958.
~ Ottó Nóvember Þorláksson
f. 4. nóv. 1872, skipstjóri og kaupmaður í Reykjavík, d. 9. ág. 1966

dd Georg Nicolai Eduard Siemsen
f. 8. sept. 1877, bakarameistari í Silkeborg, d. 2. okt. 1953.

es

e Louise Margarethe Siemsen
f. 3. des. 1846 í Reykjavík, húsm. í Slésvík, d. 13. júlí 1913 [bl.].

es

e~ Hans Christian Heinrich Peschke
f. 5. apríl 1841 í Slésvík, sótarameistari Slésvíkur, d. 8. ág. 1903

f Þorsteinn Emil Siemsen
f. 12. feb. 1848, verslunarmaður, d. 1. jan. 1872 í Reykjavík.

es

g Carolina Rósa Siemsen
f. 31. júlí 1850, húsm. í Reykjavík, d. 22. apríl 1942 [bl.].

es

g~ Eggert Theodór Þórðarson Jónassen
f. 9. ág. 1838, amtmaður og sýslumaður, d. 29. sept. 1891

es

h Ragnheiður Firjahn Siemsen
f. 1. apríl 1852 í Reykjavík, húsm. í Slésvík, d. 25. mars 1895.

es

h~ Christian Friedrich Theodor Firjahn
f. 9. des. 1842, leðurframleiðandi, d. 11. des. 1930.

es
es

ha Marie Margarethe Sigrid Firjahn
f. 1. des. 1876 í Slésvík, Húsfreyja í Slésvík, Husum og Altona, d. 8. sept. 1959
~ Georg Heinrich Sieveking
f. 31. mars 1868, prestur í Slésvík, Husum, síðar í Altona, d. 10. okt. 1934.

es

hb Jürgen Friedrich Eduard Firjahn
f. 23. des. 1877 í Slésvík, d. 11. nóv. 1959.
~ Hilda Tietjen
f. 1. júní 1882 í Rosario de Santa Fé í Argent., d. 19. feb. 1976.

es

hc Zinha Mathilde Christel Firjahn,
f. 24. jan. 1882, d. 2. sept. 1947 [óg., bl.]

es

hd Johannes Adolf Firjahn
f. 4. júní 1883 í Slésvík, d. 30. des. 1928 [bl.].
~ Martha Schulze

es

i Marie Helene Siemsen („Hella“)
f. 19. júlí 1853, húsm. í Munkemölle í Slésvík.

es

i~ Adolf Eduard Wommelsdorf
f. 18. feb. 1853, óðalsbóndi í Munkemölle og þingmaður, d. 13. des. 1939.

es

ia Adolf Eduard Wommelsdorf
f. 12. ág. 1883.
~ Elli Sönnichsen
f. 7. mars 1883 í Lübeck

es

ib Marie Wommelsdorf
f. 9. feb. 1893, d. 18. des. 1934.
~ Paul Petersen
f. 8. ág. 1895.

es

ic Wilhelm Carl Wommelsdorf
f. 24. júlí 1894, d. 15. júlí 1917.

es

j Franz Edward Siemsen
f. 14. okt. 1855, sýslumaður í Gullbringu og Kjósarsýslu, d. 22. des. 1925

es

j~ Þórunn Thorsteinsson Árnadóttir
f. 10. apríl 1866, húsm. í Reykjavík, d. 18. apríl 1943

es
es

ja Árni Siemsen
f. 22. sept. 1888, kaupmaður í Þýskalandi, d. 30. apríl 1964
~1 Elisabeth Frieda Anna Hartwig
f. 4. apríl 1893, d. 9. júlí 1927.
~2 Liselotte Rosenberg Siemsen
f. 11. feb. 1906 í Lubeck, d. 2. ág. 1998.

es
es

jb Sigríður Siemsen
f. 24. des. 1889 í Hafnarfirði, húsm. í Reykjavík, d. 12. ág. 1970 í Reykjavík
~ Páll Einarsson
f. 25. maí 1868, hæstaréttardómari í Reykjavík, d. 17. des. 1954

es

jc Soffía Kjaran Siemsen
f. 23. des. 1891 í Hafnarfirði, húsm. í Reykjavík, d. 28. des. 1968 í Reykjavík
~ Magnús Kjaran (Tómasson)
f. 19. apríl 1890 í Vælugerði, stórkaupmaður í Reykjavík, d. 17. apríl 1962 í Reykjavík

es

jd Theodór Siemsen
f. 7. nóv. 1893 í Hafnarfirði, kaupmaður í Reykjavík, d. 14. feb. 1966
~ Wera Schetelig
f. 8. feb. 1906, d. 25. ág. 1988. For.: Gustaf Schetelig, verkfræðingur í Lubeck.

es

k Emilie Christine Siemsen („Milla“)
f. 17. nóv. 1856 í Reykjavík, húsm. í Slésvík, d. 10. jan. 1895 í Slésvík

es

k~ Christian Carl Friedrich Görrisen
f. 30. sept. 1840 í Slésvík, sápuframleiðandi í Slésvík, d. 9. apríl 1919.

ka Sigridur Margaretha Rosa Görrisen
f. 28. maí 1883 í Slésvík.

es

kb Louise Görrisen
f. 23. mars 1891 í Slésvík.
~ Hans Hansen
kaupmaður í Heide á Holtsetalandi

es

l Rósa Siemsen
f. 31. mars 1858, í Slésvík, d. 1907 [óg., bl.].