aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

home
Um mig Niðjatöl

Þegar myndasöfn eru skoðuð í Windows er mælt með að:
- klikka á mynd
- fletta myndum með lyklaborðsörvum
- eða klikka á "play" takkann fyrir sjálfvirka flettingu
- loka mynd með Esc
Auk þess má, áður en klikkað er á mynd:
- ýta á F11 til að fara í/úr heilskjá

mail Um Helgu
menu Valmynd: mail

Langafar/langömmur:

Sighvatur Bjarnason bankastjóri og Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, Reykjavík

sb
Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir og Sighvatur Bjarnason
sb
Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir og Sighvatur Bjarnason

Sighvatur Kristján Bjarnason, f. 25. jan. 1859 í Reykjavík, bankastjóri í Reykjavík, d. 30. ág. 1929 í Reykjavík [ÍÆiv200; Hem]. For.: Bjarni Kristjánsson, f. 1828 í Þerney, útvegsbóndi í Hlíðarhúsum í Rvk, d. 16. júní 1876 í Reykjavík og Þorbjörg Sighvatsdóttir, f. 26. okt. 1828 á Melum á Kjalarnesi, húsm. í Reykjavík, d. 28. jan. 1928 í Reykjavík [FHætt].
~ Kv Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, f. 9. jan. 1864 á Tjörn, bankastj.frú í Reykjavík, d. 30. maí 1932 í Reykjavík [Rhlí337]. For.: Sigfús Jónsson, f. 21. okt. 1815 á Húsavík, prestur á Undornfelli, d. 9. mars 1876 á Undirfelli, líklegur fæðingardagur sbr. Blætt bls.128 og Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal, f. 15. okt. 1824 í Hvammi, prestsfrú á Undornfelli, d. 23. jan. 1889 í Hafnarfirði.

Börn þeirra:
a Emilía Sighvatsdóttir, f. 12. okt. 1887 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 18. nóv. 1967 í Reykjavík [Rhlí339].
b Þorbjörg Sighvatsdóttir, f. 14. nóv. 1888 í Reykjavík, húsm. á Hólmavík, d. 30. apríl 1914 á Vífilsstöðum [Rhlí345].
c Ásta Sigríður Sighvatsdóttir, f. 16. apríl 1890 í Reykjavík, d. 24.apríl 1890 [Rhlí347]
d Bjarni Sighvatsson, f. 22. júlí 1891 í Reykjavík, bankastjóri í Vestmannaeyjum, d. 20. ág. 1953 í Vestmannaeyjum [Rhlí348].
e Sigríður Sighvatsdóttir, f. 16. sept. 1894 í Reykjavík, húsm. í Svíþjóð, d. 1. jan. 1944 í Stokkhólmi [Rhlí355].
f Ásta Sighvatsdóttir, f. 1. maí 1897 í Reykjavík, kennari og húsm. á Akranesi, d. 25. maí 1998 [Rhlí357].
g Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir, f. 16. júlí 1899 í Reykjavík, húsm. í Vestmannaeyjum, d. 6. jan. 1924 í Reykjavík [Rhlí359].
h Sigfús Sighvatsson, f. 6. sept. 1900, d. 4. apríl 1901.
i Sigfús Pétur Sighvatsson, f. 10. okt. 1903 í Reykjavík, forstjóri í Reykjavík, d. 3. júlí 1958 í Reykjavík [Rhlí360].

sb
Hólavallagarður (H-4-1), Reykjavík - 31. desember 2017
sb

Legsteinn Sighvats og Ágústu

Hólavallagarður
Reykjavík
Leiði: H-4-1

sb
Hólavallagarður (ath), Reykjavík - nóv. 2019
sb

Legsteinn foreldra Sighvats
tveggja barna sem létust ung
og bróður

Hólavallagarður
Reykjavík
Leiði: ath

Gögn af timarit.is:

Stuttar tilvitnanir í stjórnarsetu, nefndir og ráð o.þ.h. á timarit.is.