aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

Valmynd:

Langafar/langömmur:

Sighvatur Bjarnason bankastjóri og Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, Reykjavík

sb
Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir og Sighvatur Bjarnason
sb
Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir og Sighvatur Bjarnason

Sighvatur Kristján Bjarnason, f. 25. jan. 1859 í Reykjavík, bankastjóri í Reykjavík, d. 30. ág. 1929 í Reykjavík [ÍÆiv200; Hem]. For.: Bjarni Kristjánsson, f. 1828 í Þerney, útvegsbóndi í Hlíðarhúsum í Rvk, d. 16. júní 1876 í Reykjavík og Þorbjörg Sighvatsdóttir, f. 26. okt. 1828 á Melum á Kjalarnesi, húsm. í Reykjavík, d. 28. jan. 1928 í Reykjavík [FHætt].
~ Kv Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, f. 9. jan. 1864 á Tjörn, bankastj.frú í Reykjavík, d. 30. maí 1932 í Reykjavík [Rhlí337]. For.: Sigfús Jónsson, f. 21. okt. 1815 á Húsavík, prestur á Undornfelli, d. 9. mars 1876 á Undirfelli, líklegur fæðingardagur sbr. Blætt bls.128 og Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal, f. 15. okt. 1824 í Hvammi, prestsfrú á Undornfelli, d. 23. jan. 1889 í Hafnarfirði.

Börn þeirra:
a Emilía Sighvatsdóttir, f. 12. okt. 1887 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 18. nóv. 1967 í Reykjavík [Rhlí339].
b Þorbjörg Sighvatsdóttir, f. 14. nóv. 1888 í Reykjavík, húsm. á Hólmavík, d. 30. apríl 1914 á Vífilsstöðum [Rhlí345].
c Ásta SigríðurSighvatsdóttir, f. 16. apríl 1890 í Reykjavík, d. 24.apríl 1890 [Rhlí347]
d Bjarni Sighvatsson, f. 22. júlí 1891 í Reykjavík, bankastjóri í Vestmannaeyjum, d. 20. ág. 1953 í Vestmannaeyjum [Rhlí348].
e Sigríður Sighvatsdóttir, f. 16. sept. 1894 í Reykjavík, húsm. í Svíþjóð, d. 1. jan. 1944 í Stokkhólmi [Rhlí355].
f Ásta Sighvatsdóttir, f. 1. maí 1897 í Reykjavík, kennari og húsm. á Akranesi, d. 25. maí 1998 [Rhlí357].
g Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir, f. 16. júlí 1899 í Reykjavík, húsm. í Vestmannaeyjum, d. 6. jan. 1924 í Reykjavík [Rhlí359].
h Sigfús Sighvatsson, f. 6. sept. 1900, d. 4. apríl 1901.
i Sigfús Pétur Sighvatsson, f. 10. okt. 1903 í Reykjavík, forstjóri í Reykjavík, d. 3. júlí 1958 í Reykjavík [Rhlí360].

sb
Hólavallagarður (H-4-1), Reykjavík - 31. desember 2017
sb

Legsteinn Sighvats og Ágústu

Hólavallagarður
Reykjavík
Leiði: H-4-1

Gömul skjöl og gamlar og nýrri ljósmyndir

Börn og tengdabörn Sighvats og Ágústu

es
Jón Kristjánsson, Sighvatur, (a) Emilía Sighvatsdóttir, Kristján
Jón Kristjánsson, Sighvatur, (a) Emilía Sighvatsdóttir, Kristján
ths
(b) Þorbjörg Sighvatsdóttir og Magnús Pétursson
(b) Þorbjörg Sighvatsdóttir og Magnús Pétursson
bs
Kristín Gísladóttir og (d) Bjarni Sighvatsson
Kristín Gísladóttir og (d) Bjarni Sighvatsson
myndir6
(e) Sigríður Sighvatsdóttir
(e) Sigríður Sighvatsdóttir
.
as
(f) Ásta Sighvatsdóttir og Karl Helgason
(f) Ásta Sighvatsdóttir og Karl Helgason
jts
(g) Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir
(g) Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir
jts
Georg Lárus Gíslason (c) Ljósmyndasafn Vestmanneyja
Georg Lárus Gíslason (Ljósmyndasafn Vestmanneyja)
sps
(i) Sigfús Pétur Sighvatsson
(i) Sigfús Pétur Sighvatsson
sps
Ellen Sighvatsson
Ellen Sighvatsson

Gögn af timarit.is:

Stuttar tilvitnanir í stjórnarsetu, nefndir og ráð o.þ.h. á timarit.is.