Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Tónleikar með Karlakór Kjalnesinga
Söngskrá (pdf)Lag | Höfundur lags / ljóðs | |
---|---|---|
Ding dong berst frá háum sölum | Franskt lag; Ljóð Einar Georg Einarsson | |
Fögur er foldin | Þjóðlag frá Slésíu; Úts.B.S. Ingemann | |
Heims um ból (með Karlakór) | Franz Grüber | |
Hin fyrstu jól (*) | Ingibjörg Þorbergs; Úts.Páll Helgason | |
Jólin alls staðar | Jón Sigurðsson ; Úts.1 Páll Helgason; Ljóð Jóhanna G. Erlingsson | |
Ljóssins faðir | Úr Psalmodia Sacra; Ljóð Ingólfur Jónsson | |
María í skóginum | Austurrískt lag; Úts.Páll Helgason; Ljóð Sigríður I. Þorgeirsdóttir | |
Nóttin var sú ágæt ein | Sigvaldi S. Kaldalóns; Ljóð Einar Sigurðsson | |
Stráið salinn greinum grænum | Jólalag frá Wales; Úts.1 Jón Ásgeirsson; Ljóð Ragnheiður Vigfúsdóttir | |
Það aldin út er sprungið | Michael Prëtorius; Ljóð Matthías Jochumsson | |
Yfir fannhvíta jörð | Ron Miller; Úts.Páll Helgason; Ljóð Ólafur Gaukur |