Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Sameiginlegar tónleikar Kórs Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjunarkórsins
Söngskrá (pdf)Lag | Höfundur lags / ljóðs | |
---|---|---|
Aftontankar vid Fridas ruta | Birger Sjöberg; Úts.Robert Sund | |
Grobbaría Barinkay | J. Strauss; Úts.Páll Helgason; Ljóð Egill Bjarnason | |
Húmljóð (*) | Loftur S. Loftsson; Ljóð Loftur S. Loftsson | |
Í kvöld, þegar ysinn er úti | Ísólfur Pálsson; Ljóð Freysteinn Gunnarsson | |
Liljan | Ókunnur; Úts.Páll Helgason; Ljóð Þorsteinn Gíslason | |
Mamma (*) | Björgvin Þ. Valdimarsson; Ljóð Jón Sigfinnsson | |
Oft um ljúfar | Jón Laxdal; Ljóð Hannes Hafstein þýddi | |
Sofðu unga ástin mín | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson; Ljóð Jóhann Sigurjónsson | |
Sumarmorgunn á Heimaey (*) | Brynjólfur Sigfússon; Ljóð Sigurbjörn Sveinsson | |
Þið þekkið fold með blíðri brá | Grétry; Ljóð Jónas Hallgrímsson | |
Þú Vermaland mitt fagra | Sænskt þjóðlag | |
Úr útsæ rísa Íslands fjöll (*) | Páll Ísólfsson; Úts.Garðar Cortes; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Vilja lied | Fr. Lehár |