logo

Höfundarréttur / Copyrights

Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©

The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©

home local_library menu Valmynd : mail

Mars 2017

Fjölmargir kórar og einsöngvarar komu fram á tónleikum til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna. Sigurður Bragason var listrænn stjórnandi og kórarnir, alls um 200 manns, frumfluttu verk Sigurðar: Passía Krists. Kórarnir komu komu fram hver fyrir sig og fluttu eitt eða fleiri lög, sjá söngskrá.

Söngskrá (pdf)

Morgunblaðið birti, daginn fyrir tónleika, umfjöllun um tónleikana.

Morgunblaðið (pdf)

Styktartónleikar fyrir Umhyggju í Langholtskirkju 11. mars 2017

- Lag Tónskáld; útsett; ljóðskáld
MP4 / Scorch Mp4 Dans og drikk  © Sigvald Tveit (1945-2019)
Scorch Jubilate deoW. A. Mozart
Scorch Passía Krists (*)Sigurður Bragason
Scorch Passía Krists - Kór I (*)Sigurður Bragason