Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Haustið 2019
Sameiginlegir tónleikar Kirkjukórs Stykkishólmskirkju og Harmóníukórsins.
28 kórfélagar tóku rútu vestur og heim aftur eftir að hafa snætt forláta sveppasúpu í boði heimamanna að loknum tónleikunum.
Slatti af fólki var í kirkjunni
Mjög hvasst var á leiðinni vestur þannig að það fór um suma í mestu hviðunum, sérstaklega undir Hafnarfjalli. Á leiðinni heim var veðrið mun skaplegra og vorum við komin í bæinnum miðnætti.
Tónleikar í Stykkishólmskirkju, 27. sept. 2019
- | Lag | Höfundar |
---|---|---|
Cum decore (Signum) | Tielman Susato | |
Alleluia © | Martin Phipps (1968-); Úts.Alan Wilson | |
Sem lindin tær | Gassano-Conti; Ljóð Bjarki Árnason | |
Haust © | Pétur Aðalsteinsson | |
Vorljóð | J. Strauss; Úts.Jón Ásgeirsson | |
Sumardans © | Håkan Norlén (1917-2003); Úts.Eiríkur Grímsson; Ljóð Eiríkur Grímsson | |
Ég gef þér vorsins rauðu rós | Fr. Lehar | |
Vegbúinn © | Kristján Kristjánsson; Úts.GG; Ljóð Kristján Kristjánsson | |
When I'm sixty four © | John Lennon (1940-1980)/Paul McCartney (1942-); Ljóð John Lennon/Paul McCartney | |
Beyond the sea | Trenet / Lasry | |
Dans og drikk © | Sigvald Tveit (1945-2019) | |
Húrrakórinn | Emmerich Kálman |