Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Tónleikarnir áttu að fara fram viku fyrr en vegna mikils veðurofsa sem gekk yfir landið var þeim frestað um viku.
Ekki tókst að fá undirleikara á tónleikara vegna frestunarinnar þannig að kórstjórinn gekk í öll hlutverk og sinnti þeim auðvitað með prýði.
Gestakór var Karlakór Grafarvogs. Kórinn söng þrjú lög.
- | Lag | Tónskáld; útsett; ljóðskáld |
---|---|---|
Sjá himins opnast hlið | Lag frá 14. öld; Úts.2 | |
Um heiða nótt | Jólalag frá Englandi; Úts.Arthur Sullvan; Ljóð Árni Guðmundsson | |
Maríuvers © | Páll Ísólfsson; Úts.2 Hjörtur Steinbergsson; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Gjöfin | Gustav Holst; Ljóð Ók. höf. | |
Fögur er foldin | Þjóðlag frá Slésíu; Úts.B.S. Ingemann | |
Verndarvængur © | Bára Grímsdóttir; Ljóð Gerður Kristný | |
Himinganga © | Howard Blake (1938-); Úts.Audrey Snyder/Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Karl O. Olgeirsson | |
Klukknanna köll (Ring Christmas bells) | Mykola Leontovich; Ljóð Gunnlaugur V. Snævarr | |
Jingle Bell Rock © | Joseph Beal (1900-1967) & James Boothe (1917-1976); Ljóð Joseph Beal & James Boothe | |
Gleðileg jól | G. F. Händel; Ljóð Ingólfur Jónsson frá Prestbakka | |
Heims um ból (58) | Franz Grüber; Ljóð Sveinbjörn Egilsson |