logo

Höfundarréttur / Copyrights

Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©

The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©

Jólin 2022

Liðin voru þrjú ár frá síðustu jólatónleikum. Covid fárið síðustu tvo vetur setti strik í reikninginn.
Þetta voru fyrstu jólatónleikarnir eftir að Sólveig tók við kórnum. Kirkjan var full af fólki þótt á sama tíma færi fram undanúrslitaleikur á HM í fótbolta. Ekki var annað að sjá en að tónleikagestir skemmtu sér vel a.m.k. gerðum við það :-)

kór
Árbæjarkirkja, desember 2022 Mynd: (C) Ársæll Már Gunnarsson

Árbæjarkirkja, desember 2022
Mynd: (C) Ársæll Már Gunnarsson

Kór
Árbæjarkirkja, desember 2022 Mynd: (C) Ársæll Már Gunnarsson

kór

Auglýsingin

Tónleikar í Árbæjarkirkju, 13. des. 2022

-LagTónskáld; útsett; ljóðskáld
MP4 / Scorch Mp4 Í kvöld skulu ljósin ljómaLars Söraas d.y.; Úts.Tore W. Aas; Ljóð Ókunnur
MP4 / Scorch Mp4 Skín í rauðar skotthúfurFranskt þjóðlag; Úts.Sólveig Sigurðardóttir; Ljóð Friðrik Guðni Þórleifsson
MP4 / Scorch Mp4 GrýlukvæðiÍslenskt þjóðlag; Úts.Kristín Jóhannesdóttir
MP4 / Scorch Mp4 Hátíð höldum í bæE. Ebel; Úts.Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Óþekktur
MP4 / Scorch Mp4 JólaljóðJames Lord Pierpont (1822-1893); Úts.Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Erla Þórdís Jónsdóttir
MP4 / Scorch Mp4 Himinganga © Howard Blake (1938-); Úts.Audrey Snyder/Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Karl O. Olgeirsson
MP4 / Scorch Mp4 Boðskapur Lúkasar © Jester Hairston (1901-2000); Úts.Kristín Jóhannesdóttir
MP4 / Scorch Mp4 Ó, Jesú barn © Eyþór Stefánsson; Úts.1 (bbb); Ljóð Jakob Jóh. Smári
MP4 / Scorch Mp4 Hin fyrstu jól © Ingibjörg Þorbergs; Úts.Kristín Jóhannesdóttir
MP4 / Scorch Mp4 Vögguljóð á jólum © John Rutter (1945-)
MP4 / Scorch Mp4 Transeamus usque BethlehemJoseph Ignaz Schnabel (1767-1831)
MP4 / Scorch Mp4 Fögur er foldinÞjóðlag frá Slésíu; Úts.B.S. Ingemann
MP4 / Scorch Mp4 Heims um ból (58)Franz Grüber; Ljóð Sveinbjörn Egilsson