Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Flutt voru hefðbundin jólalög. Kirkjan var full af fólki og fólk skemmmti sér vel að sjá.
- | Lag | Tónskáld; útsett; ljóðskáld |
---|---|---|
Frá ljósanna hásal | John Frances Wade; Úts.David Wilcocks; Ljóð Jens Hermannsson | |
Grýlukvæði | Íslenskt þjóðlag; Úts.Kristín Jóhannesdóttir | |
Skín í rauðar skotthúfur | Franskt þjóðlag; Úts.Sólveig Sigurðardóttir; Ljóð Friðrik Guðni Þórleifsson | |
Opin standa himins hlið | Franskt lag frá 16. öld; Úts.Charles Wood; Ljóð Sigurður Pálsson | |
Um stjörnubjarta nótt (Sure on this shining night) © | Morten Lauridsen (1943-); Ljóð James Agee/Kristín Jóhannesdóttir | |
Frost er og snær | Jólalag frá Úkraínu; Úts.Umr. Kristín Jóhannesdóttir | |
Himinganga © | Howard Blake (1938-); Úts.Audrey Snyder/Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Karl O. Olgeirsson | |
Í dag er fæddur frelsarinn | Michael Praetorius; Ljóð ók. | |
Klukknanna köll (Ring Christmas bells) | Úts. Mykola Leontovich; Ljóð Gunnlaugur V. Snævarr | |
Einu sinni í ættborg Davíðs | Henry John Gauntlett; Úts.David Wilcocks; Ljóð Friðrik Friðriksson | |
Dansaðu vindur © | Peter (1963-) og Nanne (1962-) Grönvall; Úts.Þóra Marteinsdóttir, umr. f. SATB: Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Kristján Hreinsson | |
Jólin eru okkar © | Bragi Valdimar Skúlason; Úts.G.G. | |
Aðeins lengur áfram um stund © | Noel Dexter (1938-2019); Úts.Conway Bolt; Ljóð Kristín Jóhannesdóttir | |
Fögur er foldin | Þjóðlag frá Slésíu; Ljóð: B.S. Ingemann/Matthías Jchumson; Úts.Anders Öhrwall | |
Heims um ból (58) | Franz Grüber; Ljóð Sveinbjörn Egilsson |