Lög þessi og ljóð eru hér birt í þeim tilgangi einum að auðvelda kórfélögum heimanámið. Athugið að ekki er hægt að prenta út nóturnar. Hafi okkur yfirsést höfundaréttur þá biðjumst við velvirðingar á því og fjarlægjum efnið án tafar sé þess óskað. Vinsamlega sendið athugasemdir um rangar nótur eða texta á o.sig@simnet.is. Notendanafn og lykilorð þarf inn á lög merkt með: ©
The songs on this page can not be printed. They are published only for the members of the choir to be able to practice at home. The scores will be removed if asked for, is case of copyrights. Username and password is required for songs marked with: ©
Haldið var til Borgarness og sungið með kirkjukórnum þar. Við sungum tíu lög ein og tvö með kirkjukórnum. Að auki söng kirkjukórinn fjögur lög. Með í för var Þórhallur Auður Helgason tenór og söng hann einsöng í óperulögunum þremur ásamt Sólveigu kórstjóra við undirleik kórstjóra kirkjukórsins. Að söng loknum borðuðum við saman "beinlausa lambaskanka" á Hótel Vesturlandi. Mjög skemmtileg dagstund.
Nokkar myndir.
© Ágúst H. Bjarnason
- | Lag | Tónskáld; útsett; ljóðskáld |
---|---|---|
Þjóðvísa (krummavísa) | Íslenskt þjóðlag; Úts.Jón Ásgeirsson | |
Nú sefur jörðin sumargræn | Þorvaldur Blöndal; Ljóð Davíð Stefánsson | |
Nú legg ég augun aftur © | Finnur Karlsson; Ljóð Sveinbjörn Egilsson | |
Stúlkan mín er mætust - Rósa © | Jón Múli Árnason; Radds.Kristín Jóhannesdóttir; Ljóð Jónas Árnason | |
Einu sinni á ágústkvöldi © | Jón Múli Árnason; Úts.Guðni Þ. Guðmundsson; Ljóð Jónas Árnason | |
Fröken Reykjavík © | Jón Múli Árnason; Úts.Elías Davíðsson; Ljóð Jónas Árnason | |
Ölerindi | Íslenskt þjóðlag; Úts.Gunnar Reynir Sveinsson; Ljóð Hallgrímur Pétursson | |
Serenata | G. Donizetti; Ljóð Sólveig Sigurðardóttir þýddi | |
Varir þegja | Franz Lehar | |
Brindisi | G. Verdi | |
Kórarnir sungu saman: | ||
Smávinir fagrir © | Jón Nordal; Ljóð Jónas Hallgrímsson | |
Húrrakórinn | Emmerich Kálman |