Bílafloti Helgu og Óla
Hér var hugmyndin að skjalfesta allan bílaflotann, frá fyrsta bíl til þess síðasta. Ein mynd er af hverjum bíl við mjög breytilegar aðstæður.
Fyrstu tvo bílana áttum við Jonni saman þ.e. LansRoverinn og Fiat 850, Ég er ekki búinn að finna myndir af öllum bílum ennþá, en leit stendur yfir; enn vantar tvær myndir.
Þessi síða er bara til gamans og aðeins fyrir nörda.