Skólaganga - Breiðagerðisskóli
E-bekkurinn, sem Marinó L. Stefánsson kenndi, flutti árið 1956 inn í Breiðagerðisskólann úr Háagerðisskólanum. Við vorum þau fyrstu sem fluttu inn í skólann ásamt nokkrum bekkjum öðrum. Stofan okkar var sú vestasta, næst Steinagerðinu. Þarna kynntist maður krökkum sem mörg hver áttu eftir að fylgjast að alla leið upp í gegnum menntaskóla.
Nafnaskrá:
Efsta röð:
							Gunnlaugur Hjaltalín Jónsson, Guðmundur Sigurðsson, Kristinn Erlendsson (1946-2013), Guðmundur Tómas Gíslason (1946-2003), 
							Ásgeir Guðmundsson (1946-2022), Ágúst Úlfar Sigurðsson, Gísli Tómasson (1946-1968), Gunnar Örn Gunnarsson (1946-2021), Baldur Guðlaugsson.
					
Næst efsta röð: 
							Halldór Ingi Dagsson, Ásgeir Ragnar Kaaber, Helgi Númason,  Jón Ísaksson, Hermann Gunnarsson (1946-2013), Örn Ingvarsson, Ólafur Sigurðsson, Björn Ólafsson.
					
Næst fremsta röð:
							Jóhanna Haraldsdóttir, Bárðdís Egilsdóttir, Hulda Guðbjartsdóttir (1946-2005), Sigríður Sveinsdóttir (1946-2021), Marinó L. Stefánsson (1901-1993), 
							Jórunn Erla Eyfjörð, Hrefna S. Einarsdóttir, Stella Andersen, Guðríður Þorsteinsdóttir.
					
Fremsta röð: 
							Kristjana M. Kristjánsdóttir, Valdís Bjarnadóttir, Sigríður Valdimarsdóttir, Auður Hermundsdóttir, Guðný Ólöf Kristjánsdóttir (1946-2018).
					






