tilvera

Lífið og tilveran

Lífið og tilveran

Valmynd:

Skólaganga - Danmarks tekniske højskole (DTH, síðar DTU)

Í Kaupmannahöfn stunduðu margir nám í verk- og tæknifræði, bæði við DTH og aðra skóla. Hópurinn hittist amk einu sinni á ári, fyrst í Biskupakjallaranum en síðar í Jónshúsi sem tekið var í notkun á meðan ég var við nám í Köben. Þar voru teknir hópmyndir af dönskum ljósmyndara, sem ég vona að fyrirgefi mér stuldinn.

Skolar

1969-70
Hópmynd

Nafnaskrá:

Efsta röð: Örn Ingvarsson, Stefán Hafsteinn Ingólfsson (1946-2004), Gunnar Haraldsson, Ólafur Sigurðsson, Eiríkur Jónsson, Auðunn Hafsteinn Ágústsson, Hafsteinn Blandon (1946-2001).

Miðröð: Magnús Rafn Guðmannsson, Einar Sveinsson, Jóhann Jóhannsson Bergmann, Ásmundur Bragi Sigvaldason, Guðmundur Björnsson, Magnús Einar Jóhannsson, Axel Gíslason (1945-2017), Guðmundur Þór Ásgeirsson, Guðbrandur Friðrik Steinþórsson, Páll Jensson, Emil Ragnarsson (1946-2008).

Fremsta röð: Páll Jóhannsson, Tómas Tómasson, Ragnar Ragnarsson, Gunnar Haukur Jóhannesson, Jónas Matthíasson, Sveinn Snæland Pétursson.

Skolar

1970-71
Hópmynd

Nafnaskrá:

Efsta röð: Örn Ingvarsson, Ólafur Sigurðsson, Ágúst Þór Jónsson.

Næst efsta: Jóhann Jóhannsson Bergmann, Hallgrímur Hallgrímsson, Guðrún Zoëga, Einar Sveinsson, Stefán Hafsteinn Ingólfsson (1946-2004), Skúli Jóhannsson, Sigurður St. Arnalds, Snorri Páll Kjaran, Magnús Rafn Guðmannsson.

Miðröð: Klemens Björn Gunnlaugsson, Snæbjörn Kristjánssson, Þorgeir Jónas Andrésson, Páll Jóhannsson, Hafsteinn Blandon (1946-2001), Guðbrandur Friðrik Steinþórsson, Auðunn Hafsteinn Ágústsson, Gunnar Haraldsson, Páll Jensson.

Fremsta röð: Bárður Hafsteinsson, Þórður Ólafur Búason, Ragnar Sigbjörnsson (1944-2015), Magnús Einar Jóhannsson, Guðmundur Þór Ásgeirsson, Pétur K. Maack (1946-2015), Jón Svavar Friðjónsson, Guðmundur Björnsson.

Skolar

1971-72
Hópmynd

Nafnaskrá:

Efsta röð: Ólafur Pálsson, Ragnar Sigbjörnsson (1944-2015), Snorri Páll Kjaran, Ágúst Þór Jónsson, Emil Ragnarsson (1946-2008), Ragna Karlsdóttir, Páll Jóhannsson, Árni Björn Jónasson (1946-2020), Matthías Hreiðar Matthíasson, Júlíus Sólnes, Hallgrímur Hallgrímsson, Kristinn Vilhelmsson.

Miðröð: Gísli Erlendsson, Guðmundur Björnsson, Skúli Jóhannsson, Hafsteinn Blandon (1946-2001), Gunnar Haraldsson, Þorgeir Jónas Andrésson, Stefán Hafsteinn Ingólfsson (1946-2004), Ásmundur Bragi Sigvaldason, Ólafur Sigurðsson, Jónas Elíasson, Eiríkur Jónsson.

Fremsta röð: Páll Jensson, Auðunn Hafsteinn Ágústsson, Ragna Karlsdóttir, Jóhann Jóhannsson Bergmann, Guðbrandur Friðrik Steinþórsson.

Skolar

1970-71
Hópmynd

Skolar

1971-72
Útskiftarnemar DTH 1972

Skolar

1971-72
Hópmynd

Skolar

1971-72
Hópmynd

Skolar

1971-72
Hópmynd

Skolar

1971-72
Hópmynd

Skolar

1971-72
Hópmynd

Skolar

1971-72
Hópmynd

Sumarið 1972:
Lokafrágangur og undirskrift prófritgerða hjá Ásmundi, Gunnari, Ólafi og Þorgeiri

Skólar
Lokafrágangur prófritgerða
Skólar
Lokafrágangur prófritgerða
Skólar
Undirskrift
Skólar
Undirskrift
Skólar
Undirskrift
Skólar
Undirskrift