Skólaganga - Réttarholtsskóli
Í Réttarholtsskóla voru strákar og stelpur í sitt hvorum bekknum í fyrsta bekk, strákar í 1-A, ef ég man rétt en stelpur í 1-B. Í öðrum bekk voru stelpur og strákar saman í bekk og ég var í 2-A, ef ég man rétt.
Nafnaskrá: (Ég man því miður ekki öll nöfnin; mun leita eftir aðstoð við að fullgera þetta )
Efsta röð: 
					Halldór I. Dagsson, Björn Ólafsson, Ólafur Sigurðsson, Kjartan Mogensen (1946-2022), Ásgeir Ragnar Kaaber, Guðmundur Tómas Gíslason (1946-2003), 
					Gísli Tómasson (1946-1968), Jón Ísaksson, Ágúst Úlfar Sigurðsson, Þorsteinn Blöndal, Örn Ingvarsson, Helgi Númason.					
				
Miðröð: 
					Kristjana M. Kristjánsdóttir, Guðríður Þorsteinsdóttir, Hulda Guðbjartsdóttir (1946-2005), Hrefna S. Einarsdóttir, Sigríður Valdimarsdóttir, 
					Sigríður Sveinsdóttir (1946-2021), Jórunn Erla Eyfjörð,  Þórarinn Jónsson, Ásgeir Guðmundsson (1946-2022), 
					"?", Guðmundur Ingi Leifsson, Matthías Hreiðar Matthíasson, Ragnar Valdimar Georgsson (1923-2011).						
	
				
Fremsta röð: 
					Ragna Hjaltadóttir?, Bárðdís Egilsdóttir, Þórunn Hafstein (1946-2012), Valdís Bjarnadóttir, Auður Hermundsdóttir, Bryndís Helgadóttir, 
					Guðný Ólöf Kristjánsdóttir (1946-2018), Margrét Ásgeirsdóttir, Guðbjörg ....
					
