Mínar myndir af fuglum Íslands
Þetta eru myndir sem ég hef tekið af varpfuglum Íslands og árlegum gestum.
Ég ætla að reyna að ná myndum af sem flestum fuglum en alls er 85 fugl á listanum
og fann ég myndir af 74 fuglum í myndalbúminu (2023.05.24: 87%)
Meðfylgjandi listi er í sömu flokkun og í sömu röð eins og í Fuglavísi Jóhanns Óla Hilmarssonar (3. útg. 2011).
Sjaldséðum gestum og flækingsfuglum er sleppt að sinni.
Margar myndanna eru lélegar, eins og sjá má, en nú á að ráðast í þetta verkefni af alvöru.
Myndatökustaður og ár sést þegar myndir eru stækkaðar með því að klikka á þær.
Ef klikkað er á nafn fugls við mynd þá opnast síða á nýuppfærðum og glæsilegum vef Námsgagnastofnunar í nýjum glugga með frekari upplýsingum um viðkomandi fugl.
+2 á mynd merkir að 2 myndir til viðbótar af viðkomandi fugli séu á bak við myndina með krossinum.
(ve = verpir ekki) merkir að egg fugls hafa ekki fundist á Ísland skv. Námsgagnastofun.
(jó = Jóhann Óli) merkir fugl sem ekki er á vef Námsgagnastofunar (tvær tegundir) en er í Fuglavísi.
(fv = Fuglavefur) merkir fugl sem er flokkaður sem flækingur í Fuglavísi en er á vef Námsgagnastofunar (ein tegund).
Fjórar nýjustu myndirnar
Sjófuglar (9/13)
Sjófuglar - pípunasar (1/4)
Sjófuglar - árfætlur (3/3)
Sjófuglar - svartfuglar (5/6)
Vaðfuglar (14/15)
Heamatopus ostralegus
Calidris maritima
Numenius phaeopus
Phalaropus fulicarius
Vaðfuglar - sjaldséðir gestir og flækningar
Philomachus pugnas
Máffuglar (11/11)
Máffuglar - máfar (8/8)
Máffuglar - kjóar og þernur (3/3)
Vatnafuglar (23/25)
Vatnafuglar - andfuglar (20/22)
Anser anser
Anser albifrons
Branta leucopsis
Anas clypeata
Vatnafuglar - brúsar og goðar (3/3)
Landfuglar, aðrir en spörfuglar (6/7)
Landfuglar - ránfuglar og uglur (4/5)
Landfuglar - hænsnfuglar og dúfur (2/2)
Lagopus mutus
Columba livia
Spörfuglar (11/14)
Troglodytes troglodytes
Corvus Corax
Sturnus vulgaris
Plectrophenax nivalis
Plectrophenax nivalis