sofn

Söfnun og listar af ýmsu og ólíku tagi

Söfnun og listar

home
menu Valmynd: mail
Veftré

Mínar myndir af fuglum Íslands

Þetta eru myndir sem ég hef tekið af varpfuglum Íslands og árlegum gestum. Ég ætla að reyna að ná myndum af sem flestum fuglum en alls er 85 fugl á listanum og fann ég myndir af 74 fuglum í myndalbúminu (2023.05.24: 87%)
Meðfylgjandi listi er í sömu flokkun og í sömu röð eins og í Fuglavísi Jóhanns Óla Hilmarssonar (3. útg. 2011). Sjaldséðum gestum og flækingsfuglum er sleppt að sinni. Margar myndanna eru lélegar, eins og sjá má, en nú á að ráðast í þetta verkefni af alvöru. Myndatökustaður og ár sést þegar myndir eru stækkaðar með því að klikka á þær. Ef klikkað er á nafn fugls við mynd þá opnast síða á nýuppfærðum og glæsilegum vef Námsgagnastofnunar í nýjum glugga með frekari upplýsingum um viðkomandi fugl.
+2 á mynd merkir að 2 myndir til viðbótar af viðkomandi fugli séu á bak við myndina með krossinum.
(ve = verpir ekki) merkir að egg fugls hafa ekki fundist á Ísland skv. Námsgagnastofun.
(jó = Jóhann Óli) merkir fugl sem ekki er á vef Námsgagnastofunar (tvær tegundir) en er í Fuglavísi.
(fv = Fuglavefur) merkir fugl sem er flokkaður sem flækingur í Fuglavísi en er á vef Námsgagnastofunar (ein tegund).

Flokkar fugla: menu Flokkar fugla:

Fjórar nýjustu myndirnar

Fuglar

12. ágúst 2024. Ný mynd í safnið. Teista á Steingrímsfirði.

Fuglar

10. ágúst 2024. Ný mynd í safnið. Smyrill í ÍSafjarðardjúpi.

Fuglar

24. maí 2023. Mynd af nýjum fugli í safnið. Þórshani á Bakkatjörn.

Fuglar

19. mars 2023. Ný mynd í safnið. Skúfönd á Tjörninni í Reykjavík.

Sjófuglar (9/13)

Sjófuglar - pípunasar (1/4)

Fýll

Fulmarus glacialis

Fuglar
Fýll (Fulmarus glacialis) - Hólmavík, ágúst 2021

+2

Fýll (Fulmarus glacialis) - Grímsey á Steingrímsfirði, júlí 2020
Fýll (Fulmarus glacialis) - Drangey, 2001

Fulmarus glacialis

+2

Sjófuglar - árfætlur (3/3)

Toppskarfur

Phalacrocorax aristotelis

Fuglar
Toppskarfur (Phalacrocorax aristotelis) - Grímsey á Steingrímsfirði, júlí 2020

+1

Toppskarfur (Phalacrocorax aristotelis) - Á Breiðafirði, maí 2000

Phalacrocorax aristotelis

+1

Dílaskarfur

Phalacrocorax carbo

Fuglar
Dílaskarfur (Phalacrocorax carbo) - Ísafjarðardjúp, apríl 2024

+2

Dílaskarfur (Phalacrocorax carbo) - Grafarvogur, apríl 2018
Dílaskarfur (Phalacrocorax carbo) - Mjóifjörður, júlí 2017

Phalacrocorax carbo

+2

Súla

Morus bassanus

Fuglar
Súla (Morus bassanus) - Seltjarnarnes, maí 2022

+2

Súla (Morus bassanus) - - Seltjarnarnes, apríl 2020
Súla (Morus bassanus) - Langanes, 2002

Morus bassanus

+2

Sjófuglar - svartfuglar (5/6)

Álka

Alca torda

Fuglar
Álka (Alca torda) - Í Hafnarbergi, júlí 2021

+1

Álka (Alca torda) - Við Drangey, 2001

Alca torda

+1

Lundi

Fratercula arctica

Fuglar
Lundi (Fratercula arctica) - Grímsey á Steingrímsfirði, júlí 2020

+1

Lundi (Fratercula arctica) - Ingólfshöfði, 2002

Fratercula arctica

+1

Teista

Cepphus grylle

Fuglar
Teista (Cepphus grylle) - Steingrímsfjörður, 2024

+1

Teista (Cepphus grylle) - Bíldsey, 1976

Cepphus grylle

+1

Stuttnefja

Uria lomvia

Fuglar
Stuttnefja t.v. (Uria lomvia) - Látrabjarg, 1989

Látrabjarg, 1989

Fuglar
Langvía

Uria aalge

Fuglar
Langvía/hringvía (Uria aalge) - Hafnarberg, júlí 2021

Hafnarberg, júlí 2021

Fuglar

Vaðfuglar (14/15)

Tjaldur

Heamatopus ostralegus

Fuglar
Tjaldur (Heamatopus ostralegus) - Bakkatjörn, 2013

Bakkatjörn, 2013

Fuglar
Sandlóa

Charadrius hiaticula

Fuglar
Sandlóa (Charadrius hiaticula) - Svalbarðseyri við Akureyri, júlí 2018

+1

Sandlóa (Charadrius hiaticula) - Bakkatjörn, maí 2013

Charadrius hiaticula

+1

Heiðlóa

Pluvialis apricaria

Fuglar
Heiðlóa (Pluvialis apricaria) - Við Daltjörn, Seltjarnarnesi, maí 2018

+1

Heiðlóa (Pluvialis apricaria) - Á Fljótsdalsheiði 1985

Pluvialis apricaria

+1

Lóuþræll

Calidris alpina

Fuglar
Lóuþræll (Calidris alpina) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+1

Lóuþræll (Calidris alpina) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018

Calidris appina

+1

Sendlingur

Calidris maritima

Fuglar
Sendlingur (Calidris maritima) - Við Seltjarnarnes, 2017

Seltjarnarnes, 2017

Fuglar
Sanderla

Calidris alba

Fuglar
Sanderla (Calidris alba) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+1

Sanderla (Calidris alba) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018

Calidris alba

+1

Rauðbrystingur (ve)

Calidris canutus

Fuglar
Rauðbrystingur (Calidris canutus) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, sept. 2022

+1

Rauðbrystingur (Calidris canutus) - Við Eiðsgranda, maí 2019

Calidris canutus

+1

Tildra

Arenaria interpres

Fuglar
Tildra (Arenaria interpres) - Bakkatjörn, maí 2019

+1

Tildra (Arenaria interpres) - Bakkatjörn, maí 2017

Arenaria interpres

+1

Hrossagaukur

Gallinago gallinago

Fuglar
Hrossagaukur (Gallinago gallinago) - Bakkatjörn, maí 2020

+2

Hrossagaukur (Gallinago gallinago) - Bakkatjörn, maí 2019
Hrossagaukur (Gallinago gallinago) - Víðidalstunga, 2017

Gallinago gallinago

+2

Skógarsnípa (jó)
Spói

Numenius phaeopus

Fuglar
Spói (Numenius phaeopus) - Úthlíð, 2017

Úthlíð, 2017

Fuglar
Jaðrakan

Limosa limosa

Fuglar
Jaðrakan (Limosa limosa) - Krossanesborgir við Akureyri, júlí 2018

+2

Jaðrakan (Limosa limosa) - Bakkatjörn, maí 2018
Jaðrakan (Limosa limosa) - Breiðdalsvík, júlí 2017

Limosa limosa

+2

Stelkur

Tringa totanus

Fuglar
Stelkur (Tringa totanus) - Bakkatjörn, maí 2019

+2

Stelkur (Tringa totanus) - Bakkatjörn, sept. 2020
Stelkur (Tringa totanus) - Bakkatjörn, apr. 2017

Tringa totanus

+2

Óðinshani

Troglodytes troglodytes

Fuglar
Óðinshani (Troglodytes troglodytes) - Mývatn, júlí 2019

+2

Óðinshani (Troglodytes troglodytes) - Mývatn, júlí 2019
Óðinshani (Troglodytes troglodytes) - Kálfshamarsvík á Skaga, 2017

Troglodytes troglodytes

+2

Þórshani

Phalaropus fulicarius

Fuglar
Þórshani(Phalaropus fulicarius) - Bakkatjörn, maí 2023

Bakkatjörn, maí 2023

Fuglar

Vaðfuglar - sjaldséðir gestir og flækningar

Rúkragi (jó)

Philomachus pugnas

Fuglar
Rúkragi (Philomachus pugnas) - Bakkatjörn, apríl 2021

Bakkatjörn, apríl 2021

Fuglar

Máffuglar (11/11)

Máffuglar - máfar (8/8)

Hettumáfur

Larus ridibundus

Fuglar
Hettumáfur (Larus ridibundus) - Bakkatjörn, maí 2019

+2

Hettumáfur (Larus ridibundus) - Bakkatjörn, sept. 2020
Hettumáfur (Larus ridibundus) - Bakkatjörn, 2013

Larus ridibundus

+2

Stormmáfur

Larus canus

Fuglar
Stormmáfur (Larus canus) - Kjarnaskógur við Akureyri, júlí 2018

+1

Stormmáfur (Larus canus) - Bakkatjörn, apríl 2017

Larus canus

+1

Silfurmáfur

Larus argentatus

Fuglar
Silfurmáfur (Larus argentatus) - Bakkatjörn, júní 2024

+1

Silfurmáfur (Larus argentatus) - Bakkatjörn, febr. 2022
Silfurmáfur (Larus argentatus) - Bakkatjörn, maí 2017

Larus argentatus

+2

Rita

Rissa tridactyla

Fuglar
Rita (Rissa tridactyla) - Í Hafnarbergi, júlí 2021

+1

Rita (Rissa tridactyla) - Ingólfshöfði, 2002

Rissa tridactyla

+1

Svartbakur

Larus marinus

Fuglar
Svartbakur (Larus fuscus) - Bakkatjörn, júní 2024

+3

Svartbakur (Larus marinus) - Bakkatjörn, feb. 2023
Svartbakur (Larus marinus) - Bakkatjörn, apríl 2020
Svartbakur (Larus marinus) - Bakkatjörn, 2017

Larus marinus

+3

Sílamáfur

Larus fuscus

Fuglar
Sílamáfur (Larus fuscus) - Bakkatjörn, júní 2024

+1

Sílamáfur (Larus fuscus) - Bakkatjörn, 2017

Larus fuscus

+2

Bjartmáfur

Larus glaucoides

Fuglar
Bjartmáfur (Larus glaucoides) - Bakkatjörn, júní 2024

+3

Bjartmáfur (Larus glaucoides) - Bakkatjörn, feb. 2023
Bjartmáfur (Larus glaucoides) - Bakkatjörn, sept. 2020
Bjartmáfur (Larus glaucoides) - Bakkatjörn, sept. 2020
Bjartmáfur (Larus glaucoides) - Bakkatjörn, 2017

Larus glaucoides

+4

Hvítmáfur

Larus hyperboreus

Fuglar
Hvítmáfur (Larus hyperboreus) - Bakkatjörn, febr. 2022

+1

Hvítmáfur (Larus hyperboreus) - Seltjarnarnesi, ágúst 2018

Larus hyperboreus

+1

Máffuglar - kjóar og þernur (3/3)

Skúmur

Catharacta skua

Fuglar
Skúmur (Catharacta skua) - Ingólfshöfði, 2002

Ingólfshöfði, 2002

Fuglar
Kjói

Stercorarius parasiticus

Fuglar
Kjói (Stercorarius parasiticus) - Breiðdalsvík, 2017

Breiðdalsvík, 2017

Fuglar
Kría

Sterna paradisaea

Fuglar
Kría (Sterna paradisaea) - Nærri Bakkatjörn, 2017

Nærri Bakkatjörn, 2017

Fuglar

Vatnafuglar (23/25)

Vatnafuglar - andfuglar (20/22)

Álft

Cygnus cygnus

Fuglar
Álft (Cygnus cygnus) - Ofan Elliðaárstíflu, mars 2019

+1

Álft (Cygnus cygnus) - Bakkatjörn, 2017

Cygnus cygnus

+1

Grágæs

Anser anser

Fuglar
Grágæs (Anser anser) - Bakkatjörn, 2017

Bakkatjörn, 2017

Fuglar
Heiðagæs

Anser barachyrhynchus

Fuglar
Heiðagæs (Anser barachyrhynchus) - Vatnsleysa í Biskupstungum, apríl 2021

+1

Heiðagæs (Anser barachyrhynchus) - Langidalur í Húnavatnssýslu, apríl 2017

Anser barachyrhynchus

+1

Blesgæs (ve)

Anser albifrons

Fuglar
Blesgæs (Anser albifrons) - Reykir á Skeiðum, Október 2022

Reykir á Skeiðum, Október 2022

Fuglar
Helsingi

Branta leucopsis

Fuglar
Helsingi (Branta leucopsis) - Breiðamerkursandur, 2015

Breiðamerkursandur, 2015

Fuglar
Margæs

Branta bernicla

Fuglar
Margæs (Branta bernicla) - Við Búðatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018

+1

Margæs (Branta bernicla) - Við Daltjörn á Seltjarnarnesi, maí 2013

Branta bernicla

+1

Stokkönd (buslönd)

Anas platyrhynchos

Fuglar
Stokkönd (Anas platyrhynchos) - Reykjavíkurtjörn, maí 2020

+1

Stokkönd (Anas platyrhynchos) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2012

Anas platyrhynchos

+1

Gargönd (buslönd)

Anas strepera

Fuglar
Gargönd (Anas strepera) - Á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, apríl 2019

+2

Gargönd (Anas strepera) - Á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018
Gargönd (Anas strepera) - Á Búðatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018

Anas strepera

+2

Rauðhöfðaönd (buslönd)

Anas penelope

Fuglar
Rauðhöfðaönd (Anas penelope) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+3

Rauðhöfðaönd (Anas penelope) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, sept. 2020
Rauðhöfðaönd (Anas penelope) - Á Mývatni, júlí 2019
Rauðhöfðaönd (kk) (Anas penelope) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2017

Anas penelope

+3

Urtönd (buslönd)

Anas crecca

Fuglar
Urtönd (Anas crecca) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, sept. 2023

+2

Urtönd (Anas crecca) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, mars 2020
Urtönd (Anas crecca) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, mars 2012

Anas crecca

+2

Skeiðönd (buslönd)

Anas clypeata

Fuglar
Skeiðönd (Anas clypeata) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, apríl 2018

Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, apríl 2018

Fuglar
Skúfönd (kafönd)

Aythya fuligula

Fuglar
Skúfönd (Aythya fuligula) - Reykjavíkurtjörn, mars 2023

+4

Skúfönd (Aythya fuligula) - Reykjavíkurtjörn, maí 2020
Skúfönd (Aythya fuligula) - Mývatn, júlí 2019
Skúfönd (Aythya fuligula) - Ofan Elliðaárstíflu, mars 2019
Skúfönd (Aythya fuligula) - Seltjarnarnesi, 2011

Aythya fuligula

+4

Duggönd (kafönd)

Aythya marila

Fuglar
Duggönd (Aythya marila) - Við Norræna húsið, maí 2020

+2

Duggönd (Aythya marila) - Mývatn, júlí 2019
Duggönd (Aythya marila) - Reykjavíkurtjörn, 2011

Aythya marila

+2

Hávella (kafönd)

Clangula hyemalis

Fuglar
Hávella (Clangula hyemalis) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+1

Hávella (Clangula hyemalis) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, 2011

Clangula hyemalis

+1

Straumönd (kafönd)

Histrionicus histrionicus

Fuglar
Straumönd (Histrionicus histrionicus) - Mývatn, júlí 2019

+1

Straumönd (Histrionicus histrionicus) - Eyjafjarðará, apríl 2017

Histrionicus histrionicus

+1

Húsönd (kafönd)

Bucephala islandica

Fuglar
Húsönd (Bucephala islandica) - Mývatn, júlí 2019

+1

Húsönd (Bucephala islandica) - Mývatn, júlí 2019

Bucephala islandica

+1

Æðarfugl (kafönd)

Somateria mollissima

Fuglar
Æðarfugl (Somateria mollissima) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2018

+1

Æðarfugl (Somateria mollissima) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2013

Somateria mollissima

+1

Brandönd

Tadorna tadorna

Fuglar
Brandönd (Tadorna tadorna) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2019

+1

Brandönd (Tadorna tadorna) - Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, maí 2013

Tadorna tadorna

+1

Gulönd (fiskiönd)

Mergus merganser

Fuglar
Gulönd, kvk (Mergus merganser) - Við Elliðaárstíflu, mars 2019

+1

Gulönd, kk (Mergus merganser) - Við Elliðaárstíflu, mars 2019

Mergus merganser

+1

Toppönd (fiskiönd)

Mergus serrator

Fuglar
Toppönd (Mergus serrator) - Bakkatjörn, 2018

+2

Toppönd (Mergus serrator) - Reykjavíkurtjörn, 2012
Toppönd (Mergus serrator) - Reykjavíkurtjörn, 2012

Mergus serrator

+2

Vatnafuglar - brúsar og goðar (3/3)

Lómur

Gavia stellata

Fuglar
Lómur (Gavia stellata) - Heynestjörn, 2017

Heynestjörn, 2017

Fuglar
Himbrimi

Bucephala islandica

Fuglar
Himbrimi (Bucephala islandica) - Stífluvatn í Fljótum, 2017

Stífluvatn í Fljótum, 2017

Fuglar
Flórgoði

Podiceps auritus

Fuglar
Flórgoði (Podiceps auritus) - Við Svalbarðseyri, júlí 2018

+1

Flórgoði (Podiceps auritus) - Vífilsstaðavatn, júní 2017

Podiceps auritus

+1

Landfuglar, aðrir en spörfuglar (6/7)

Landfuglar - ránfuglar og uglur (4/5)

Fálki

Falco rusticolus

Fuglar
Fálki (Falco rusticolus) - Hánýpufit, 1988

Hánýpufit, 1988

Fuglar
Smyrill

Falco columbarius

Fuglar
Smyrill (Falco columbarius) - Ísafjarðardjúp, 2024

+2

Smyrill (Falco columbarius) - Fljótsdalsheiði, 1981
Smyrill (Falco columbarius) - Ásvallagötu, 2000

Falco columbarius

+2

Haförn

Haliaeetus albicilla

Fuglar
Haförn (Haliaeetus albicilla) - Gilsfjörður, 2003

Gilsfjörður, 2003

Fuglar
Brandugla

Asio flammeus

Fuglar
Brandugla (Asio flammeus) - Leirársveit, 2013

Leirársveit, 2013

Fuglar
Snæugla (jó)

Landfuglar - hænsnfuglar og dúfur (2/2)

Rjúpa

Lagopus mutus

Fuglar
Rjúpa (Lagopus mutus) - Heiðarás í Biskupstungum, 2011

Heiðarás í Biskupstungum, 2011

Fuglar
Bjarg-/húsdúfa

Columba livia

Fuglar
Bjarg-/húsdúfa (Columba livia) - Laugardalur, 2017

Laugardalur, 2017

Fuglar

Spörfuglar (11/14)

Þúfutittlingur

Anthus pratensis

Fuglar
Þúfutittlingur (Anthus pratensis) - Bakkatjörn, maí 2019

+1

Þúfutittlingur (Anthus pratensis) - Bakkatjörn, 2017

Anthus pratensis

+1

Maríuerla

Motacilla alba

Fuglar
Maríuerla (Motacilla alba) - Heiðarás í Biskupstungum, júní 2020

+1

Maríuerla (Motacilla alba) - Heiðarás í Biskupstungum, 2008

Motacilla alba

+1

Músarrindill

Troglodytes troglodytes

Fuglar
Músarrindill (Troglodytes troglodytes) - Heiðarás í Biskupstungum, 2013

Heiðarás í Biskupstungum, 2013

Fuglar
Steindepill

Oenanthe oenanthe

Fuglar
Steindepill,kk (Oenanthe oenanthe) - Seltjarnarnesi, apríl 2020

+1

Steindepill,kvk (Oenanthe oenanthe) - Seltjarnarnesi, ágúst 2018

Oenanthe oenanthe

+1

Skógarþröstur

Turdus iliacus

Fuglar
Skógarþröstur (Turdus iliacus) - Við Norræna húsið, maí 2020

+1

Skógarþröstur (Turdus iliacus) - Frostaskjól, 2012

Turdus iliacus

+1

Svartþröstur

Turdus merula

Fuglar
Svartþröstur (Turdus merula) - Hrólfsskálmelur, júní 2019

+1

Svartþröstur (Turdus merula) - Laugardalur, 2017

Turdus merula

+1

Hrafn

Corvus Corax

Fuglar
Hrafn (Corvus Corax) - Flókadalur í Borgarfirði, 1981

Flókadalur í Borgarfirði, 1981

Fuglar
Stari

Sturnus vulgaris

Fuglar
Stari (Sturnus vulgaris) - Frostaskjól, 2012

Frostaskjól, 2012

Fuglar
Auðnutittlingur

Carduelis flammea

Fuglar
Auðnutittlingur (Carduelis flammea) - Heiðarás í Biskupstungum, mars 2021

+1

Auðnutittlingur (Carduelis flammea) - Heiðarás í Biskupstungum, júní 2011

Carduelis flammea

+1

Snjótittlingur

Plectrophenax nivalis

Fuglar
Snjótittlingur (Plectrophenax nivalis) - Bakkatjörn, 2011

Bakkatjörn, 2011

Fuglar
Krossnefur

Plectrophenax nivalis

Fuglar
Krossnefur(Loxia curvirostra) - Þrastarból í Grímsnesi, mars 2021

Þrastarból í Grímsnesi, mars 2021

Fuglar