Mínar myndir af íslenskum golfvöllum
Myndum er raðað eftir röð klúbba, 62 klúbbar alls, eftir númerum sem GolfBox notar.
Sumir klúbbar eru með tvo eða fleiri velli, hér merktir a,b,c.
Sumir klúbbar deila völlum með öðrum klúbbum.
Alls eru vellirnir 66.
2025-07-28:
64 vellir hafa verðið leiknir eða 97% allra valla.
Óspilaðir eru tveir vellir á Austurlandi (Seyðisfjörður og Norðfjörður).
Svo á ég eftir að taka mynd af einum velli sem hefur verið spilaður (Eskifjörður).
Fjórar nýjustu myndirnar
Höfuðborgarsvæðið (15/15):
Vesturland (9/9):
Vestfirðir (6/6):
Norðvesturland (4/4):
Norðausturland (6/8):
Austurland (3/6):
Suðurland (14/14):
Reykjanes (4/4):