sofn

Söfnun og listar af ýmsu og ólíku tagi

Söfnun og listar

Valmynd:

Hér verða á einni síðu allskyns undarlegir listar þar sem söfnunaráráttan fær að brjótast út.
Eins og sjá má er hér m.a. áfangar Jóns Helgasonar sem við höfum heimsótt alla nema einn, safn fuglamynda sem ég hef tekið og verið að tína saman, skrá og myndir af golfvöllum á Íslandi sem ég hef leikið og ætla að safna myndum af.
Síðast en ekki síst er víðförlikort þar sem Íslandi er skipt niður í um 400 reiti og merkt við þá sem við höfum komið á.

Áfangar Jóns Helgasonar
Áfangar
2004 Á Helgafelli við Stykkishólm
Áfangar

Síðasti áfanginn: Fjórða erindi í Áföngum:
2004 Á Helgafelli við Stykkishólm

Mínar myndir af eldgosum
Áfangar
2021 Eldgosið í Geldingardölum, séð af af svölunum
Eldgos

Nýjasta myndin af eldgosi:
2021 Eldgosið í Geldingardölum, séð af svölunum

Mínar myndir af fuglum Íslands
Fuglar
Langvía/hringvía (Uria aalge) - Hafnarberg, júlí 2021
Fuglar

Nýjasta fuglamyndin af nýjum fugli:
2021 Langvía

Mínar myndir af íslenskum golfvöllum
Golf
Reykholtsdalsvöllur, 6. flöt - Júní 2022
Golf

Nýjasta golfvallarmyndin af nýjum velli:
2022 Reykholtsdalsvöllur

Átta kirkjur frá Hrólfsskálamel
Jól
2020 Garðakirkja
Kirkjur

Nýjasta kirkjan:
2020 Garðakirkja

Víðförlikort
Víðförli
2019 Í Landeyjum
Víðförli

Nýjasti reiturinn:
2019 Í Landeyjum