Þjóðkirkjan - Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi
Prestaköll eru 8.
Kirkjur eru 54.
Kirkja merkt með # er ekki sóknarkirkja en hún er sett í sókn.
Akureyrar- og Laugalandsprestakall (7 kirkjur)
Dalvíkurprestakall (12 kirkjur)
Glerárprestakall (2 kirkjur)
Ólafsfjarðarprestakall (2 kirkjur)
Siglufjarðarprestakall (1 kirkja)
Langanes- og Skinnastaðarprestakall (7 kirkjur)
Laufásprestakall (13 kirkjur)
Þingeyjarprestakall (10 kirkjur)