Afar/ömmur: Ólafur Bjarnason bóndi og Kristólína Kristjánsdóttir
1960 Síðasta sumarið mitt á Völlum:
Fékk myndavél í fermingargjöf og tóka nokkrar myndir. Filmurnar glataðar og ég skannaði myndirnar frá Hans Petersen
1961 Páskaferð að Völlum á Moskvitcs ! :
Byrjaður að framkalla myndir sjálfur. Þessar eru með þeim fyrstu.