Jón Sig

Jón Sigurðsson

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Samtíningur um Jón Sigurðsson og hans fjölskyldu.

Fjölskyldan:

Jón Sigurðsson, f. 22. sept 1947 í Reykjavík, svæfingarlæknir í Garðabæ, d. 29. des. 2018
~ Kv. Ásdís Magnúsdóttir, f. 5. nóv. 1947 á Ísafirði, lyfjatæknir í Garðabæ.

Börn:
Sigurður Örn, f. 13. júní 1970 í Reykjavík, verkfræðingur í Osló.
Þorbjörg, f. 9. ág. 1974 í Reykjavík, viðskiptafræðingur og flugfreyja í Garðabæ
Hermann Páll, f. 19. jan. 1977 í Reykjavík, læknir í Reykjavík

Sjá nánar í niðatölum langafa.

Myndband til minningar um Jón og minningargreinar úr Mbl (15. jan. 2019)

Minningargreinar

Ættartré, flett í ættfræðiritum:

Skýringar við kort:

Nánari skýringar um ábúendur (forfeður) í valmynd uppi til vinstri á kortinu

Bláar stjörnur eru ábúð í föðurætt. Rauðar stjörnur eru ábúð í móðurætt.

Hægt er að fá Google kortið í fulla skjástærð með því að klikka á kassann uppi til hægri á kortinu.

×
Jón Sigurðsson, svæfingarlæknir, f. 22. sept. 1947 d. 29. des. 2018

Ath. Stoppa þarf spilun áður en glugganum er lokað með X