aett

Ættfræði og ýmis fróðleikur um áa

Ýmis fróðleikur um áa

Valmynd:

Langafar/langömmur:

Niðjatal Kristjáns Jónssonar og Gróu Ólafsdóttur, með myndum (2 ættliðir)

Kristján Jónsson
f. 23. feb. 1848 á Þóroddstað í Köldukinn, hreppstjóri í Víðidalstungu, d. 18. jan. 1932 í Reykjavík

kj

Faðir Kristjáns:
Jón Kristjánsson
f. 17. maí 1812 á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, prestur og alþingismaður á Breiðabólstað, d. 14. apríl 1887

Móðir Kristjáns:
Guðný Sigurðardóttir
f. 9. nóv. 1820, prestsfrú á Breiðabólstað, d. 19. apríl 1892

kj

~ Gróa Ólafsdóttir
f. 6. jan. 1839 á Sveinsstöðum, húsm. í Víðidalstungu, d. 15. maí 1907 á Grenivík

Faðir Gróu:
Ólafur Jónsson
f. 5. okt. 1811, alþingismaður á Sveinsstöðum og Stóru Giljá, d. 20. okt. 1873

kj

Móðir Gróu:
Oddný Ólafsdóttir
f. 5. júní 1811, húsm. að Sveinsstöðum, d. 8. jan. 1893

a Jón Kristjánsson
f. 14. júní 1881 á Breiðabólsstað í Vestur Hópi, læknir í Reykjavík, d. 17. apríl 1937 í Reykjavík

a~ Emilía Sighvatsdóttir
f. 12. okt. 1887 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 18. nóv. 1967 í Reykjavík

Faðir Emilíu :
Sighvatur Kristján Bjarnason
f. 25. jan. 1859 í Reykjavík, bankastjóri í Reykjavík, d. 30. ág. 1929 í Reykjavík

Móðir Emilíu :
Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir
f. 9. jan. 1864 á Tjörn, bankastjórafrú í Reykjavík, d. 30. maí 1932 í Reykjavík

aa Sighvatur Jónsson
f. 29. sept. 1913 í Reykjavík, afgreiðslumaður í Reykjavík, d. 6. sept. 1969 í Reykjavík

kj

aa~ Anna Albertsdóttir
f. 22. ág. 1918 á Húsavík, húsm. í Reykjavík, d. 22. sept. 2007 í Reykjavík

ab Kristján Jónsson
f. 4. apríl 1915 í Reykjavík, loftskeytamaður í Reykjavík, d. 14. júní 1994 í Reykjavík

kj

ab~ Gréta Austmann Sveinsdóttir
f. 28. nóv. 1918 á Patreksfirði, húsm. í Reykjavík, d. 22. júní 2010 í Reykjavík

ac Ólafur Jónsson
f. 2. ág. 1916 í Reykjavík, rafeindavirkjam. í Reykjavík, d. 21. jan. 2004 í Reykjavík

kj

ac~ Hjördís Jónsdóttir
f. 1. feb. 1915 á Akranesi, húsm. í Reykjavík, d. 16. feb. 1990 í Reykjavík

ad Þorbjörg Jónsdóttir
f. 1. nóv. 1918 í Reykjavík, húsm. í Reykjavík, d. 20. mars 2002 í Reykjavík

kj

ad~ Sigurður Ólafsson
f. 7. mars 1916 á Brimilsvöllum, lyfsali í Reykjavík, d. 14. ág. 1993 í Reykjavík

ae Stúlka Jónsdóttir
f. 28. jan. 1920 í Reykjavík, d. 30. jan. 1920 í Reykjavík

kj

af Haraldur Jónsson
f. 24. maí 1921 í Reykjavík, d. 4. des. 1923 í Reykjavík

ag Ágúst Jónsson
f. 2. ág. 1926 í Reykjavík, skipstjóri s. skrifstofumaður á Seltjarnarnesi, d. 26. des. 1996 í Reykjavík

kj

ag~1 Jónína Guðný Guðjónsdóttir Kelpien
f. 26. ág. 1931 á Akureyri, húsm. s. í Bandaríkjunum, d. 14. júlí 1973 í USA

kj

ag~2 Margrét Kristrún Sigurðardóttir
f. 20. mars 1931, skrifst.m. á Seltjarnarnesi, d. 28. ág. 2000.